fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Matur

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 14:00

Á te ekki að vera róandi?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Twitter fór næstum því á hliðina um helgina út af Twitter-umræðu sem Joel Golby frá London hóf um tevenjur.

„Ég get einfaldlega ekki treyst fólki sem leyfa tepokanum ekki að liggja í bollanum í smá stund. Haldið þið að þið fáið nægilega bragðdýpt með því að merkja pokann með teskeið? Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning. Yfirgefið herbergið og gangið í burtu,“ skrifaði Joel.

Út frá þessu spunnust heitar umræður um hvort að tepokinn ætti að fá að liggja í teinu í nokkrar mínútur áður en það er drukkið eður ei.

Sumir voru sammála Joel um að tepokinn þyrfti að malla aðeins í vatninu áður en hann er fjarlægður:

Þessum Twitter-notanda fannst fáránlegt að merja tepoka með teskeið:

Hins vegar voru nokkrir sem viðurkenndu að stunda það athæfi:

Svo eru það þeir sem skilja tepokann eftir í bollanum á meðan þeir drekka hann:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“