fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
Matur

Klárlega langbesta skúffukakan

Blaka
Laugardaginn 10. ágúst 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þurfa einfaldlega allir að eiga góða skúffukökuuppskrift og þessi svínvirkar í hvert einasta sinn! Þessi uppskrift passar í litla skúffu en ef þið viljið baka hana í stóra ofnskúffu þá mæli ég með að tvöfalda hana.

Ég skreytti mína köku með braki

Langbesta skúffukakan

Hráefni

Skúffukaka
 • bollar Kornax-hveiti
 • bollar sykur
 • 1/4 tsk sjávarsalt til að skreyta
 • 230 g smjör frá MS
 • msk kakó frá Kötlu
 • bolli sjóðandi heitt vatn
 • 1/2 bolli súrmjólk frá MS
 • 2 stór Nesbú-egg (þeytt)
 • tsk matarsódi
 • tsk vanilludropar frá Kötlu
Krem
 • 150 g mjúkt smjör frá MS
 • 300 g flórsykur frá Kötlu
 • 1/2 bolli Gestus-karamellusósa
 • tsk vanilludropar frá Kötlu
 • 1/4 tsk sjávarsalt frá Kötlu
 • 1-2 msk nýmjólk frá MS
 • 1-2 bollar Brak frá Góu
 • 3-4 Msk kakó frá Kötlu

Leiðbeiningar

Skúffukaka
 1. Hitið ofninn í 180°C og smyrjið eina litla ofnskúffu.
 2. Blandið hveiti, sykri og salti vel saman í skál.
 3. Bræðið smjörið í potti og bætið kakói og sjóðandi heitu vatni saman við þegar smjörið er bráðnað.
 4. Blandið súrmjólk, eggjum, matarsóda og vanilludropum saman í lítilli skál.
 5. Blandið súrmjólkurblöndunni saman við hveitiblönduna og síðan vatnsblöndunni. Hrærið allt vel saman.
 6. Hellið blöndunni í skúffuna og bakið í 25-30 mínútur.
Krem
 1. Þeytið smjörið í 2-3 mínútur og hrærið síðan flórsykrinum saman við.
 2. Blandið karamellusósu, kakó, vanilludropum og salti vel saman við.
 3. Ef kremið er of þykkt má bæta smá mjólk saman við.
 4. Smyrjið kreminu ofan á kólnaða kökuna og skreytið með Braki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar Guðmundur Franklín á venjulegum degi

Þetta borðar Guðmundur Franklín á venjulegum degi
Matur
Fyrir 3 vikum

Geggjað grillpartí með lítilli fyrirhöfn – lambaspjót og desert

Geggjað grillpartí með lítilli fyrirhöfn – lambaspjót og desert
Matur
03.06.2020

Segist aldrei þurfa að skamma son sinn þökk sér vegan-mataræði

Segist aldrei þurfa að skamma son sinn þökk sér vegan-mataræði
Matur
02.06.2020

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði