fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Matur

Kim Kardashian segir vegan mataræði vera ástæðuna á bakvið mjótt mittismál

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Kardashian var með vinkonu sinni Anastasiu Soare, forstjóra snyrtivörufyrirtækisins Anastasia Beverly Hills, í síðustu viku.

Vinkonurnar voru að spjalla um mittisstærð Kim, en orðrómur um að hún hafi látið fjarlægja rifbein til að líta svona út. Orðrómurinn fór á kreik eftir Met Gala veisluna fyrr á árinu.

Kim Kardashian á Met Gala 2019.

Sjá einnig: Einkaþjálfari Kim Kardashian hraunar yfir gagnrýnendur: „Mér er skítsama um álit ykkar á líkama hennar

Kim hefur neitað orðróminum og í myndbandi sem var í Instagram Story, segir Kim ástæðuna á bakvið mjóa mittismálið. Hún segir það vera mataræðinu að þakka, en Kim er á vegan mataræði.

„Vinsamlegast útskýrðu fyrir mér hvernig þetta er hægt,“ spyr Anastasia.

„Engar áhyggjur. Ég fjarlægði engin rifbein,“ segir Kim.

Kim segir síðan skýringuna líklegast vera að hún sé orðin vegan. Kim sagði frá því í apríl að hún borðar engar dýraafurðir þegar hún er heima hjá sér. En samkvæmt því sem hún segir við Anastasiu má reikna með að hún sé líka orðin vegan utan heimilisins.

https://www.instagram.com/p/Bz1hW2Qh4bx/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“