fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Matur

Hunangsgljáðar gulrætur sem passa með öllum mat

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 14. apríl 2019 15:30

Dásamlegar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oft er erfitt að finna meðlæti sem hentar með hverjum sem er, en við rákumst á þessa uppskrift á vefsíðunni Delish og elskum hana afar mikið.

Hunangsgljáðar gulrætur

Hráefni:

15 gulrætur, skornar í bita langsum
¼ bolli smjör
2 msk. hunang
½ tsk. þurrkað rósmarín
½ tsk. hvítlaukskrydd
salt og pipar
ferskt timjan (má sleppa)

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C. Bræðið smjör í potti yfir lágum hita. Blandið hunangi, rósmarín, hvítlaukskryddi, salti og pipar saman við og hrærið. Raðið gulrótum á ofnplötu og hellið gljáanum yfir. Bakið í 35 til 40 mínútur og skreytið með timjan áður en borið er fram.

Verði ykkur að góðu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
16.06.2025

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með
Matur
15.06.2025

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
19.01.2025

Draumabitar Láru

Draumabitar Láru
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“