fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Matur

Uppskrift: Þú trúir því ekki að þessar smákökur séu hollar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 15. mars 2019 11:30

Dúnmjúkar og dásamlegar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar smákökur eru gjörsamlega geggjaðar, en þær eru líka hollar. Þær henta þeim sem borða eftir paleo mataræðinu en einnig þeim sem aðhyllast lágkolvetna fæði. Algjört dúndur!

Hollar súkkulaðibitakökur

Hráefni:

2 bollar möndlumjöl
1/2 tsk. matarsódi
1/4 tsk. salt
55 g mjúkt smjör
1/4 bolli möndlusmjör
3 msk. hunang
1 stórt egg
1 tsk. vanilludropar
1 bolli sykurlaust súkkulaði, grófsaxað
sjávarsalt

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C og setjið smjörpappír á ofnplötur. Blandið mjöli, matarsóda og salti saman í skál. Bætið smjöri, möndlusmjöri, hunangi, eggi og vanilludropum saman við og þeytið vel. Blandið súkkulaðibitum saman við með sleif eða sleikju. Búið til litlar kúlur úr deiginu og raðið á ofnplöturnar. Drissið sjávarsalti ofan á. Bakið í 13 til 15 mínútur.

Geggjaðar!
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa