fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Matur

Elskar þú Doritos? Þá er þetta kvöldmaturinn fyrir þig

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 18:30

Frekar girnilegt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi kvöldmatur er frekar óhefðbundinn en mun örugglega slá í gegn. Einfalt, fljótlegt og frábær huggunarmatur.

Doritos í poka

Hráefni:

2 msk. smjör
1 laukur, saxaður
1 sellerístilkur, smátt saxaður
salt og pipar
1 tsk. hvítlaukskrydd
1 dós maukaðir tómatar
2 bollar rifinn kjúklingur
¼ bolli buffalo-sósa
4 pokar Doritos með Cool Ranch-bragði
½ bolli rifinn cheddar ostur

Aðferð:

Bræðið smjör í stórri pönnu yfir meðalhita. Bætið lauk og sellerí út í og kryddið með salti og pipar. Steikið þar til grænmetið er mjúkt. Bætið hvítlaukskryddi, tómötum, kjúklingi og sósu saman við og látið malla í 10 mínútur. Skerið op á hvern Doritos-poka og deilið kjúklingablöndunni í hvern poka á meðan blandan er heit. Toppið með cheddar osti, bíðið eftir því að hann bráðni og berið strax fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar