fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Matur

Kotasælubollur með fetaosti

Aníta Estíva Harðardóttir
Laugardaginn 10. mars 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Þóra Helgadóttir bloggari á fagurkerar.is deilir ljúffengri uppskrift að hollum og bragðgóðum kotasælubollum. Bollurnar eru einfaldar og fljótlegar í gerð.

Innihaldsefni:

400 g haframjöl
1 stór dós kotasæla
4 egg
2 tsk. vínsteinslyftiduft
Salt/krydd eftir smekk
Fetaostur

Aðferð:

Byrjið á því að mala haframjölið, gott er að nota matvinnsluvél, blandara eða töfrasprota. Þegar það er tilbúið færið það þá yfir í skál. Bætið út í salti og kryddi eftir smekk ásamt lyftiduftinu. Hrærið saman kotasæluna og eggin í tækinu. Blandið öllu saman og mótið bollur, bætið fetaosti ofan á bollurnar fyrir bakstur. Bakið á blæstri við 200°C í 20 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“