fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Matur

Þórunn Antonía lumar á leynivopni: „Flensusúpa sem drepur allt nema þig“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 11:35

Flensan herjar á Þórunni Antoníu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir er með flensu og hefur leyft fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með því.

Húmorinn fór ekki með flensunni.

Eins og sönnum listamanni sæmir kann Þórunn Antonía ýmis ráð til að losna við flensu, enda röddin hennar helsta atvinnutæki. Því ákvað hún að deila með fylgjendum sínum uppskrift að flensusúpu og sagði hana drepa allt nema þig sjálfan. Meinar hún þá væntanlega að súpan drepi alla hvimleiðu sýklana sem fylgja flensunni.

Einstaklega einföld súpa.

Hér fylgir uppskrift Þórunnar Antoníu að þessari frábæru flensusúpu.

Flensusúpa

Hráefni:

1 dós kókosmjólk
heill hvítlaukur – ekki 1 geiri – ALLIR fucking geirarnir
smá grænmetiskraftur
vænn biti af engiferi
cayennepipar
Ég setti líka suttungamjöð sem eru blóðhreinsandi jurtir úr Jurta apótekinu

Aðferð:

Allt í blandara og hita í potti.

„Já bara gjöriði svo vel. Allt reynt áður en pensilín er notað,“ skrifar þessi hæfileikaríka söngkona við uppskriftina.

Gott að losna við pensilín.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði