fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
Matur

Halle Berry fastar til tvö á daginn: Sjáðu hvað hún borðar í millimál

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 19. nóvember 2018 07:40

Halle Berry hugsar vel um sig.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Halle Berry er 52ja ára og í mjög góðu formi. Hún er dugleg að veita fylgjendum sínum á Instagram innblástur en fyrir stuttu settist hún niður með þjálfaranum sínum, Peter Lee Thomas, og svöruðu þau í sameiningu spurningum fylgjenda í svokallaðri sögu á Instagram.

Halle var meðal annars spurð hvert væri hennar uppáhalds millimál og þá stóð ekki á svörunum. Hún segist elska að fá sér próteinstykki þegar að svengdin segir til sín.

„Ég er snarlari og ég þarf að fá mér snarl, smá mat yfir allan daginn,“ segir Halle á Instagram og bætir við að hún elski próteinstykkin Designs for Health og Bulletproof.

View this post on Instagram

Pow👊🏽 it’s #FitnessFriday, my favorite day of the week! This week let’s break down some advantages of #cardio!! For me, cardio is an essential part of my work out, and I believe that my fitness regime is not complete without it! Cardio and heart health can go hand-in-hand; it efficiently pumps blood through the body, balancing your #BloodPressure and resting heart rate. Looking for more? Cardio has got you covered! Other benefits I have experienced include – Improved memory – Increased #circulation leading to clear, healthier skin – #Bloodsugar control – Increased oxygen supply, so your muscles work harder – Reduced fatigue and shortness of breath – Significant calorie burn, helping maintain a healthy weight – My personal favorite – 🔥 increased sexual arousal in women🔥 So ladies… Get to running, get to jumping … Let’s go! Check stories for some of my favorite cardio exercises 🔥🔥🔥🔥🔥🔥🔥

A post shared by Halle Berry (@halleberry) on

Þá segist hún einnig fasta á morgnana og ekki fá sér máltíð fyrr en klukkan tvö á daginn. Hún var einnig spurð hvort hún borði pasta. Hún segist hafa gefið börnunum sínum mikið af kúrbítspasta þannig að þau finni ekki muninn á því og hefðbundnu pasta.

„Það koma tímar þar sem maður þarf bara smá pasta. Fáið ykkur það – Ég meina, ég geri það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Þetta gerist ef þú snýrð popp pokanum vitlaust í örbylgjuofninum

Þetta gerist ef þú snýrð popp pokanum vitlaust í örbylgjuofninum
Matur
Fyrir 1 viku

Svali lifir tvöföldu lífi: Íslendingar í sjokki – „Veit Kveikur af þessu?“

Svali lifir tvöföldu lífi: Íslendingar í sjokki – „Veit Kveikur af þessu?“
Matur
Fyrir 1 viku

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús
Matur
Fyrir 1 viku

Sláandi myndband – Vinsælt eldunarsprey sagt valda sprengingum í eldhúsum – Bruni, blinda og afskræming

Sláandi myndband – Vinsælt eldunarsprey sagt valda sprengingum í eldhúsum – Bruni, blinda og afskræming
Matur
Fyrir 1 viku

Eiríkur bendir á stóran galla á flestum heimilum: „Mak­inn þarf nú, með troð­fullan mag­ann, að strita í nokkra klukku­tíma“

Eiríkur bendir á stóran galla á flestum heimilum: „Mak­inn þarf nú, með troð­fullan mag­ann, að strita í nokkra klukku­tíma“
Matur
Fyrir 2 vikum

Ótrúlegir snúðar sem æra óstöðuga – Sjáið uppskriftina

Ótrúlegir snúðar sem æra óstöðuga – Sjáið uppskriftina