fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Matur

Elskar þú smákökurnar á Subway? Þá þarftu að lesa þessa uppskrift

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 9. nóvember 2018 11:15

Algjört dúndur þessar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Smákökurnar á Subway eru í uppáhaldi hjá mörgum en þessi uppskrift nær að endurgera þær og meira til. Leynihráefnið er Royal-búðingsduft sem gefur kökunum meiri mýkt og betra bragð.

Syndsamlega góðar Subway-smákökur

Hráefni:

155 g mjúkt smjör
1/2 bolli púðursykur
1/4 bolli sykur
1 pakki Royal-vanillubúðingur
1/4 tsk. vanilludropar
1 egg
1 1/2 bolli hveiti
1/2 tsk. lyftiduft
1/2 tsk. matarsódi
1/4 tsk. sjávarsalt
50 g hvítt súkkulaði (saxað)
50 g Brak (eða hvað sem þið viljið)
50 g Appollo-lakkrís (skorinn í bita – eða eitthvað annað góðgæti)

Jólakökurnar komnar.

Aðferð:

Hitið ofninn í 180°C og setjið smjörpappír á ofnplötur. Blandið smjöri, púðursykri og sykri mjög vel saman. Bætið því næst vanillubúðingnum saman við.
Bætið vanilludropum og eggi vel saman við. Blandið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salti vel saman í annarri skál og bætið því næst út í smjörblönduna.
Blandið nammi varlega saman við með sleif eða sleikju. Raðið kökunum á plöturnar og bakið í 10-12 mínútur.

Í þessar er hægt að setja alls kyns nammi eða hnetur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar