fbpx
Fimmtudagur 09.október 2025
Matur

Ketó-vænt kvöldsnarl: Bökuð egg fyrir tvo

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 30. október 2018 17:30

Virkilega bragðgott.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vef matartímaritsins Bon Appétit er að finna þessa stórkostlegu uppskrift að bökuðum eggjum fyrir tvo. Rétturinn er góður fyrir þá sem eru á lágkolvetnamataræði og einstaklega einfaldur í þokkabót.

Bökuð egg

Hráefni:

kókos- eða grænmetisolía
2 stór egg
2 msk. kókosmjólk
salt
½ bolli ferskur kóríander
1 tsk. ferskur súraldinsafi
1 tsk. „hot sauce“
steiktur laukur (til skreytingar)

Aðferð:

Hitið ofninn í 150°C og takið til tvær litlar skálar eða form sem þola að fara í ofn. Smyrjið þær með olíu. Setjið 1 egg og 1 msk kókosmjólk í hvort formið. Setjið formin inn í ofn og bakið í 11 til 14 mínútur. Drissið salti yfir. Blandið kóríander, súraldinsafa og „hot sauce“ saman í lítilli skál og kryddið með salti. Skreytið eggin með sósunni og steikta lauknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“