Föstudagur 13.desember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Kynning

Iceland Fishing Expo: Stórkostleg sjávarútvegssýning í Höllinni – Sjáðu myndirnar!

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Sunnudaginn 22. september 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjávarútvegssýningin Sjávarútvegur 2019/Iceland Fishing Expo 2019 verður haldin með pompi og prakt í Laugardalshöll dagana 25. -27. september. „Sýningin hefur stækkað umtalsvert frá síðan hún var haldin síðast árið 2016 og fyllir nú alla sali Hallarinnar,“ segir Ólafur M. Jóhannson, framkvæmdastjóri sýningarinnar.

Að sögn Ólafs er sjávarútvegurinn að þróast í átt til hátækniðnaðar en þess ber glöggt merki á sýningum undanfarinna ára. Tilgangur sýningarinnar er að finna flöt fyrir bæði fagaðila og áhugafólk að kynnast þróun og nýjungum í sjávarútvegi. „Stór og smá fyrirtæki sem þjóna sjávarútveginum sýna allt það nýjasta á þessu sviði. Um 120 fyrirtæki taka þátt og raunar mun fleiri, því mörg eru með fleiri en eitt erlent umboð. Margir sýnendur hafa verið með bás hjá okkur í áratugi og eru ánægðir með festu í okkar sýningarhaldi. Enda telja menn það mikilvægt að hitta viðskiptavinina, rifja upp gömul kynni og skapa ný.“

Allir velkomnir

Það verður margt um að vera á sýningunni. „Ásamt fjölmörgum sýningarbásum verður settur upp glæsilegur matsölustaður. Einnig veitum við viðurkenningar til þeirra sem hafa skarað fram úr á árinu. Íslenskir listamenn hafa verið duglegir við að fanga sjóinn og sjómennskuna. Einn af þeim er Tolli og verður hann með myndlistarsýningu með sjávarmyndum, svo fátt eitt sé nefnt. Þarna hittast allir í geiranum og svo á almenningur fullt erindi á sýninguna.“

 

Sjávarútvegssýningin 2019 hefst miðvikudaginn 25. september og lýkur föstudaginn 27. september.

Nánari upplýsingar má nálgast á icelandfishexpo.is

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 1 viku

Unaðslegar jólagjafir frá Scarlet

Unaðslegar jólagjafir frá Scarlet
Kynning
Fyrir 1 viku

HÚÐIN skin clinic: Ljómandi húð sem geislar af heilbrigði

HÚÐIN skin clinic: Ljómandi húð sem geislar af heilbrigði
Kynning
Fyrir 1 viku

Knifemaker: Einstakir handgerðir hnífar í jólapakkann

Knifemaker: Einstakir handgerðir hnífar í jólapakkann
Kynning
Fyrir 1 viku

Íslenska Flatbakan: Góðar pítsur handa svöngum Íslendingum

Íslenska Flatbakan: Góðar pítsur handa svöngum Íslendingum
Kynning
Fyrir 1 viku

Eldhaf: Hafsjór af veglegum jólagjöfum

Eldhaf: Hafsjór af veglegum jólagjöfum
Kynning
Fyrir 1 viku

Óargadýr, jólaball, jólarúningur og notaleg stemning í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í desember

Óargadýr, jólaball, jólarúningur og notaleg stemning í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í desember
Kynning
Fyrir 2 vikum

Blik Bistro: Svona ekta jólahlaðborð!

Blik Bistro: Svona ekta jólahlaðborð!
Kynning
Fyrir 2 vikum

Vetrarparadís í skóginum: Komdu og upplifðu Jólamarkað í Heiðmörk

Vetrarparadís í skóginum: Komdu og upplifðu Jólamarkað í Heiðmörk