fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
Kynning

Festive.is: Tekur hausverkinn úr skemmtanahaldinu!

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Laugardaginn 25. janúar 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hyggur þú á viðburðarhald? Ertu að leita að hinum fullkomna veislusal fyrir brúðkaupsveisluna, hentugum sal fyrir vinnufundi, töff rými til að taka upp tónlistarmyndband, aðgengilegum stað fyrir blaðamannafund? Sama hvert tilefnið er, þá er mikilvægt að finna hentugan stað sem rúmar áætlaðan fjölda gesta og passar fyrir hvert tilefni fyrir sig. Hausverkurinn, sem fylgir því að leita að uppi hentug rými fyrir viðburðinn, getur verið mikill. Veislu- og fundarsali má finna á fjölmörgum stöðum eins og íþróttahúsum, félagsheimilum, safnaðarheimilum, skrifstofubyggingum, veitingastöðum og víðar. Og oftar en ekki hefur fólk fátt annað en orðið á götunni um að þessi eða hinn sé að leigja út sal á skikkanlegu verði.

Festive.is er ný og glæsileg vefsíða sem hjálpar fyrirtækjum sem og einstaklingum að finna leigurými fyrir stóra sem smáa viðburði sem og þjónustu fyrir viðburðarhald.

 

Hundruð rýma á einum stað

Festive.is er þægilega uppsett og þar geturðu vafrað um hundruð rýma sem henta fyrir hvaða tilefni sem er. Leitarsían einfaldar ferlið enn frekar og sýnir þér eingöngu þá sali og rými sem henta fyrir þinn viðburð og þann fjölda gesta sem áætlaður er. Undir hverju rými stendur til boða að hafa beint samband við umboðsaðila rýmisins sem tryggir snögg og hnitmiðuð samskipti.

Festive.is gerir veisluna skemmtilegri!

Vantar skemmtiatriði fyrir árshátíðina? Söngvara í brúðkaupið? Töframann í barnaafmælið? Á festive.is finnurðu ýmsa listamenn og skemmtikrafta sem bjóða upp á fjölbreytt skemmtiatriði fyrir ýmiss konar tilefni.

Á vefsíðunni finnurðu einnig aðra tengda þjónustu svo sem fjölda ljósmyndara, fyrirtæki sem leigja út ljósmyndakassa, hreingerningarþjónustur, skreytingaþjónustur og margt fleira.

Festive.is er opinn vettvangur fyrir verktaka, útleigjendur sala og fleiri sem bjóða upp á þjónustu fyrir hvers kyns viðburði og veisluhald. Skráðu þig eða þína sali á festive.is.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 2 vikum

Súperbygg: Öflugt byggingarfyrirtæki á Selfossi

Súperbygg: Öflugt byggingarfyrirtæki á Selfossi
Kynning
Fyrir 2 vikum

Hvellur-Reiðhjólaþjónusta allt árið: Gæðamerki, góð þjónusta og gott verð

Hvellur-Reiðhjólaþjónusta allt árið: Gæðamerki, góð þjónusta og gott verð
Kynning
Fyrir 3 vikum

Reistur frá dauðum með ofurkrafta – Bíómiðar í boði á hasarmyndina Bloodshot

Reistur frá dauðum með ofurkrafta – Bíómiðar í boði á hasarmyndina Bloodshot
Kynning
Fyrir 3 vikum

Ritsmiðja, listasýning og notaleg stemning á Bókasafni Árborgar: „Við erum alltaf með heitt á könnunni“

Ritsmiðja, listasýning og notaleg stemning á Bókasafni Árborgar: „Við erum alltaf með heitt á könnunni“
Kynning
Fyrir 3 vikum

LED húsnúmer geta bjargað lífum!

LED húsnúmer geta bjargað lífum!
Kynning
Fyrir 3 vikum

Lagðar línur, litríkir skúlptúrar og nýtt kaffihús í Listasafninu á Akureyri

Lagðar línur, litríkir skúlptúrar og nýtt kaffihús í Listasafninu á Akureyri
Kynning
Fyrir 3 vikum

Komdu í áskrift hjá Hydra Flot Spa: Nýtt í ár! Hljóðrituð hugleiðsla, Cryo-air andlitsmeðferðir og vinnustaðarnámskeið

Komdu í áskrift hjá Hydra Flot Spa: Nýtt í ár! Hljóðrituð hugleiðsla, Cryo-air andlitsmeðferðir og vinnustaðarnámskeið