fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Kynning

Frábær leik- og íþróttasvæði með útileiktækjum frá Jóhann Helgi & Co

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Mánudaginn 22. júlí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Helgi Hlöðversson er lærður skrúðgarðyrkjumeistari og stofnaði fyrirtækið Jóhann Helgi & Co. árið 1990. Allt frá árinu 1994 hefur fyrirtækið sérhæft sig í innflutningi á útileiktækjum og öllu sem viðkemur leik- og íþróttasvæðum. „Hjá okkur starfa vaskir sveinar við uppsetningu og viðhald á leiksvæðum víðsvegar um landið,“ segir Jóhann.

Allt fyrir leikvöllinn
Vöruflokkarnir hjá Jóhann Helgi & Co eru margir og mismunandi. Þar má til dæmis nefna útileiktæki, girðingar, gúmmíhellur, gervigras, útihúsgögn, hjólabrettarampa og margt fleira. „Við erum einnig með endurunnið plast frá þýskalandi en sá framleiðandi er með mikið úrval af alls kyns vörum sem henta við ýmsar aðstæður. Þá eru þeir með til dæmis grasstein, borð og bekki, girðingastaura, og margar stærðir af plastborðum úr endurunnu plasti.“

Eru með vörur fyrir búskapinn
„Einnig erum við að þjóna bændum og búaliði með ýmislegt í fjósin og á túnin. Þá bjóðum við upp á bása- og drenmottur, girðingastaura ofl. Bændur hafa einnig verið hrifnir af því að nota gegnheilt plast í stærðinni 3x6cm í fjárhúsgólf með frábærum árangri.“

Nánari upplýsingar og myndir má nálgast á vefsíðunni johannhelgi.is

Netpóstur: jh@johannhelgi.is

Sími: 565-1048 og 820-8096

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum