fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Diamond Beach rokkar

Kynning

Íslenska Flatbakan í Mathöll

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 21. júní 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska Flatbakan er fjölskyldurekinn veitingastaður sem var stofnaður árið 2015. Íslendingar eru greinilega komnir á bragðið því fyrirtækið opnaði nýverið nýtt útibú í Mathöllinni á Höfða og hefur verið nóg að gera hjá pizzugerðarmeisturum Íslensku Flatbökunnar í bæði Bæjarlind og Bíldshöfða.

„Það hefur farið vel af stað hjá okkur í Mathöll Höfða. Stemningin er frábær og er húsið venjulega fullt í hádeginu og stöðugur straumur á kvöldin. Við finnum að fólk er að fíla að geta komið og sumir fá sér pizzur á meðan aðrir eru skella sér á annan stað,“ segir Guðmundur Gunnlaugsson, meðeigandi á Íslensku Flatbökunni.

 

Íslenska Flatbakan: Allur skalinn í hollustu

Pizzur þurfa ekki að vera óhollar og á Íslensku Flatbökunni er boðið upp á mikið úrval af hollum pizzum. Allar pizzurnar eru úr súrdegi og eru einstaklega léttar í maga. Í Bæjarlindinni er einnig í boði glúteinskertur pizzubotn fyrir þá sem eru með glúteinóþol. En þeir sem vilja halda sínum pizzum vel hlöðnum af alls konar áleggjum geta alltaf treyst því að þeir verða ekki fyrir vonbrigðum því flestar pizzurnar á matseðlinum eru vel útilátnar.

Tvær vinsælustu pizzurnar eru:

Sú Döðlaða: Súrdeig, pizzasósa, ostur, pepperoni, beikon, döðlur, rauðlaukur og rjómaostur og svartur pipar.

Sú Kjötaða: Súrdeig, pizzasósa, ostur, skinka, pepperoni, hakk, piparostur, rjómaostur, oregano og svartur pipar.

 

Geggjuð tilboð í hádeginu:

Pizza með 2 áleggjum og gos á aðeins 1.990 kr.

Pizza af matseðli á aðeins 2.200 kr.

Íslenska Flatbakan er til húsa að Bæjarlind 2 í Kópavogi og í Mathöll á Höfða, Bíldshöfða 9, 109 Reykjavík.

Matseðil og fleiri upplýsingar er að finna á vefsíðunni flatbakan.is. Sjá einnig Facebook-síðuna: Íslenska Flatbakan.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

True stelur senunni
Kynning
Fyrir 4 dögum

Vörn öryggiskerfi – Leiðandi í öryggismálum

Vörn öryggiskerfi – Leiðandi í öryggismálum
Kynning
Fyrir 4 dögum

Ryno Power: Gæðavörur sem henta öllum

Ryno Power: Gæðavörur sem henta öllum
Kynning
Fyrir 6 dögum

Veggfóður: Falleg og oft vanmetin lausn

Veggfóður: Falleg og oft vanmetin lausn
Kynning
Fyrir 6 dögum

Siggaferðir: Flutningaþjónusta með litlum fyrirvara

Siggaferðir: Flutningaþjónusta með litlum fyrirvara
Kynning
Fyrir 1 viku

Stóllinn Skata

Stóllinn Skata
Kynning
Fyrir 1 viku

Fela reglulega trúlofunarhringa á botni kampavínsglasa

Fela reglulega trúlofunarhringa á botni kampavínsglasa
Kynning
Fyrir 2 vikum

Ótrúleg sjónvarpsupplifun með OLED: Nú á 30% afslætti í Heimilistækjum

Ótrúleg sjónvarpsupplifun með OLED: Nú á 30% afslætti í Heimilistækjum
Kynning
Fyrir 2 vikum

Risa sumarútsala í Byggt og Búið

Risa sumarútsala í Byggt og Búið