fbpx
Laugardagur 20.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Kynning

Óbyggðaferðir: Fjórhjólaferðir í 13 ár

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Fimmtudaginn 4. apríl 2019 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af styttri og lengri fjórhjólaferðum fyrir unga sem aldna um Fljótshlíðina fögru.

Við erum svo heppin að margar af fallegustu og áhugaverðustu náttúruperlum landsins eru í næsta nágrenni við okkur. Það er ekki að ástæðulausu að stórbóndinn gat ekki hugsað sér að yfirgefa hlíð þessa fyrr á öldum, jafnvel þótt lífið lægi við, og skildi eftir sig þau fleygu orð: „Fögur er hlíðin svo að mér hefir hún aldrei jafnfögur sýnst, bleikir akrar en slegin tún, og mun eg ríða heim aftur og fara hvergi.“

 

Á söguslóðum!

Gaman er að koma á staði þar sem saga náttúru, fornmanna/kvenna og merks fólks sem þar bjó en er nær okkur í tíma, er jafn áberandi og hér.

Að ferðast um náttúruna á fjórhjóli er eitthvað sem nánast allir geta. Við stillum hraða og leiðarvali eftir óskum og getu hvers og eins. Meðfylgjandi myndir sýna nokkra af þeim stöðum sem við heimsækjum í ferðum okkar.

Í Fljótshlíðinni eru fjölbreyttir gistimöguleikar og margt annað hægt að gera.

Við útvegum allan nauðsynlegan búnað svo sem fatnað og hjálma.

PS. Munið eftir myndavélinni 😊

Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðunni obyggdaferdir.is

Fylgstu með okkur á Facebook: Óbyggðaferðir

Netpóstur: info@atviceland.is

Sími: 661-2503 (Unnar) og 661-2504

Staðsetning: Hótel Hellishólar, Fljótshlíð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 1 viku

Ferðafélag Íslands: Göngur í þágu umhverfisins

Ferðafélag Íslands: Göngur í þágu umhverfisins
Kynning
Fyrir 1 viku

Skíðasvæði Ísafjarðarbæjar: Skíðað í dölunum tveim um páskana

Skíðasvæði Ísafjarðarbæjar: Skíðað í dölunum tveim um páskana
Kynning
Fyrir 3 vikum

Skíðasvæðið í Dalvík: Falin fjallaparadís

Skíðasvæðið í Dalvík: Falin fjallaparadís
Kynning
Fyrir 3 vikum

Stracta hótel: Náttúruperlur til allra átta

Stracta hótel: Náttúruperlur til allra átta