fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Silfur Egils

Töffarinn Dagfinnur

Kynning

Hótel Laki: Glæsilegt sveitahótel í faðmi náttúrunnar

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 29. mars 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hótel Laki, eitt glæsilegasta og notalegasta sveitahótel landsins, kúrir í Landbrotshólunum rétt hjá Kirkjubæjarklaustri og bíður eftir gestum og gangandi.

Hótelið er í miðri hringiðu alls kyns afþreyinga og er tilvalið að fara þaðan í fjöruferðir eða dagsferðir að skoða þjóðgarðinn Skaftafell og hið ætíð tilkomumikla Jökulsárlón. Hér eru einnig dásamlegar gönguleiðir þar sem hægt er að skella sér í fjölbreyttar gönguferðir í fallegu umhverfi.

„Það er alltaf nóg að gera og þegar komið er aftur á hótelið þá er hér frábær veitingastaður þar sem úrvals matreiðslumenn töfra fram dýrindis krásir með hráefnum af bæjunum hér í kring,“ segir Lilja Hrund Harðardóttir, hótelstýra á Hótel Laka.

Vortilboð

„Vorið er handan við hornið og því fögnum við á Hótel Laka með því að bjóða gesti velkomna, um leið og farfuglana sem brátt syngja í móanum, með frábæru tilboði í gistingu, mat og drykk,“ segir Lilja. Nú er tækifærið til að njóta kyrrðar áður en sumarævintýrið brestur á! Tvær nætur á verði einnar og morgunmatur innifalinn ásamt fríum fordrykk. Tilboðið gildir aðeins í apríl og maí á meðan laust er í dekur hjá okkur, samtals 29.000 krónur. Frítt fyrir börn undir 6 ára.

Upplifðu norðurljósin í allri sinni dýrð, fjarri ljósmengun borgarinnar.

Verið hjartanlega velkomin til okkar.

Fjölskyldan, Hótel Laka.

Hótel Laki er staðsett að Efri-Vík, 880 Kirkjubæjarklaustri.

Hafa má samband í síma 412-4600 eða með netpósti hotellaki@hotellaki.is

Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu hótelsins hotellaki.is en þar er einnig hægt að bóka herbergi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 5 dögum

Kynlífstækjaverslunin Hermosa.is: „Engin þörf á að feika það“

Kynlífstækjaverslunin Hermosa.is: „Engin þörf á að feika það“
Kynning
Fyrir 5 dögum

900 Grillhús: Goðsögulegir borgarar beint frá býli

900 Grillhús: Goðsögulegir borgarar beint frá býli
Kynning
Fyrir 1 viku

Hunda- og kattahótel Suðurnesja: Hvíldarinnlögn og sumarbúðir fyrir loðna leikfélaga

Hunda- og kattahótel Suðurnesja: Hvíldarinnlögn og sumarbúðir fyrir loðna leikfélaga
Kynning
Fyrir 1 viku

Lýsing og Hönnun er með lausnir fyrir alla

Lýsing og Hönnun er með lausnir fyrir alla
Kynning
Fyrir 1 viku

KÆLIDAGAR í Heimilistækjum

KÆLIDAGAR í Heimilistækjum
Kynning
Fyrir 1 viku

Laugin: Heiti potturinn og allt fyrir hann

Laugin: Heiti potturinn og allt fyrir hann
Kynning
Fyrir 2 vikum

Forspáar hænur, ný leiktæki og verkalýðsdrottningar

Forspáar hænur, ný leiktæki og verkalýðsdrottningar
Kynning
Fyrir 2 vikum

Fimmtugsafmæli fagnað á ferð: Hleypur, hjólar og syndir 100.050 metra

Fimmtugsafmæli fagnað á ferð: Hleypur, hjólar og syndir 100.050 metra