fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Kynning

Íslenska Flatbakan: Borðum hollari pizzur á nýju ári

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 4. janúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pizzur þurfa ekki að vera óhollar og á Íslensku Flatbökunni, Bæjarlind 2, Kópavogi, er boðið upp á mikið úrval af hollum pizzum. Allar pizzurnar eru úr súrdegi og eru einstaklega léttar í maga. Einnig er í boði glúteinskertur pizzubotn fyrir þá sem eru með glúteinóþol.

Íslenska Flatbakan er með landsins mesta úrval af vegan-pizzum og vegan-forréttum. Er hún með fyrstu veitingastöðum sem buðu upp á vegan-valmöguleika á matseðlinum. Pizzurnar á Íslensku Flatblökunni henta einstaklega vel þeim sem eru að taka sín fyrstu skref í átt að vegan-lífsstíl en vilja verðlauna sig með gómsætum mat af og til. Pizzurnar geta verið ótrúlega léttar og ferskar en einnig vel útilátnar og toppaðar með alls konar sósum eða olíum. Þeir sem vilja breyta aðeins til geta líka prófað forréttina eða eftirréttina sem eru margir vegan.

 Tvær vinsælustu vegan-pizzurnar eru:

Sú Ferska: Súrdeig, pizzasósa, vegan-ostur, döðlur, hvítlaukur, klettasalat, ferskir tómatar, ferskur rauðlaukur, spicy mayo og svartur pipar.

Sú Fullkomna: Súrdeig, pizzasósa, vegan-ostur, döðlur, hvítlaukur, sveppir, þistilhjörtu, salthnetur, basil og sjávarsalts- og oreganoblanda.

 Spennandi tilboð í janúar:

Allar vegan-pizzur á 2.800 kr.

Allir vegan-forréttir á 1.650 kr.

Íslenska Flatbakan er fjölskyldurekinn veitingastaður sem var stofnaður árið 2015. Sem fyrr segir er staðurinn til húsa að Bæjarlind 2 í Kópavogi. Opið er mánudaga–fimmtudaga frá 11 til 21, föstudaga frá 11 til 22, laugardaga frá 12 til 22 og sunnudaga frá 12 til 21. Matseðil og fleiri upplýsingar er að finna á vefsíðunni flatbakan.is. Sjá einnig Facebook-síðuna Íslenska Flatbakan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum