fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Kynning

Fiskó: Öðruvísi og spennandi gæludýr

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fólk er mjög ánægt með úrvalið hjá okkur enda er leitun að öðru eins úrvali af gæludýrum. Við erum með allt frá krúttlegum hömstrum og syngjandi fuglum yfir í liðugar þúsundfætlur,“ segir Jóhannes Sigmarsson eigandi Fiskó í Kauptúni, Garðabæ.

Öðruvísi gæludýr

„Ef þig langar í öðruvísi gæludýr þá kemurðu til okkar! Við erum með mikið úrval af froskum og öðruvísi gæludýrum eins og þúsundfætlur og fleira,“ segir Jóhannes. Það er um að gera að líta við í Fiskó og skoða þessi skemmtilegu dýr. Hver veit, kannski verðurðu ástfanginn af froski!

 

Gríðarlegt úrval af fiskum

Í Fiskó eru hátt yfir 300 fiskabúr þar sem má finna mörg hundruð tegunda af skrautfiskum. „Einnig erum við með gott úrval af sjávarfiskum og kóröllum auk þess sem við erum með brjóskfiska svo sem skötur og alvöru hákarla. Að sjálfsögðu erum við með allt fyrir fiskabúrið og fróðir starfsmenn okkar ráðleggja þeim sem vilja koma sér upp fiskabúri, hvort sem um er að ræða ferskvatns- eða saltvatnsfiskabúr.“

Úrval af vörum fyrir gæludýr

„Hjá Fiskó erum við með gríðarlegt úrval af vörum fyrir öll gæludýr; hunda, ketti, nagdýr, fiska, fugla, skordýr o.fl. Mitt á milli risanna Costco, Ikea og Bónus höfum við kappkostað að bjóða sanngjörn verð eins og þeir. Þá seljum við flestar tegundir af gæða hundafóðri á góðu verði eins og t.d. Royal Canin, Brit, Brit care, Eukanuba, Barking heads, Acana og Iams. Að auki erum við með gríðarlegt úrval af öðrum vörum fyrir hunda og ketti og aðra loðna dýravini.“

Þekking, reynsla og þjónusta

„Við leggjum mikla áherslu á ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini. Á þeim þrjátíu árum sem verslunin hefur verið starfandi hefur safnast gríðarleg þekking og reynsla hjá starfsmönnum okkar og við hvetjum viðskiptavini okkar alltaf til að leita sér þekkingar hjá okkur um gæludýrið sitt,“ segir Jóhannes.

Opið alla daga vikunnar: Virka daga frá 10-19, lau. frá 10-18 og sun. 12-18.

Kauptún 3, Garðabær, rétt hjá Ikea og Costco.

Sími: 564-3364

Tölvupóstfang: fisko@fisko.is

Facebook: Fiskó dýrabúð

Nánari upplýsingar má finna á fisko.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum