fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
Fréttir

Dómari víkur sæti vegna mistaka

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 16. janúar 2026 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómari víkur sæti vegna mistaka

Nýlega vék dómari sæti í einkamáli sem varðar ágreining í húsfélagi, en málið er rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur,.

Hafði annar aðilinn farið fram á að dómkvaddur yrði matsmaður. Matsbeiðninni var mótmælt og því kom til þess að dómari þurfti að úrskurða um hvort fallist yrði á dómkvaðninguna. Við úrlausn þess ágreinings tók dómari afstöðu til málsástæðna málsaðila. Í kjölfarið krafðist matsbeiðandi þess að dómari viki sæti þar sem hann væri orðinn vanhæfur að leysa úr málinu. Að kröfu lögmanns úrskurðaði dómari um hæfi sitt og ákvað að víkja sæti.

DV hafði samband við lögmann stefnda, Sævar Þór Jónsson hæstaréttarlögmaður, sem neitaði að tjá sig um málið en staðfesti þó að dómari hafi vikið sæti. Spurður hvort það sé algengt þá sagðist hann geta sagt að svo væri ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Barbara varpaði sprengju um nafnlaust bréf – „Hefur lagt mig í einelti og ávallt brugðist illa við framgangi mínum í starfi“

Barbara varpaði sprengju um nafnlaust bréf – „Hefur lagt mig í einelti og ávallt brugðist illa við framgangi mínum í starfi“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Erla Björg ritstjóri fréttastofu Sýnar segir upp

Erla Björg ritstjóri fréttastofu Sýnar segir upp
Fréttir
Í gær

Hótanir Trumps gegn Íran virðast hafa borið árangur

Hótanir Trumps gegn Íran virðast hafa borið árangur
Fréttir
Í gær

Egill Örn um andlát föður síns – „Auðvitað saknar maður hans og auðvitað var þetta erfitt, þetta var sorglegt en samt svo fallegt“

Egill Örn um andlát föður síns – „Auðvitað saknar maður hans og auðvitað var þetta erfitt, þetta var sorglegt en samt svo fallegt“