fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
Fréttir

Nova í samstarf við DRM-LND

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 15. janúar 2026 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjarskiptafyrirtækið Nova og lífstílsmerkið DRM-LND hafa hafið samstarf sem felur í sér að á næstu misserum munu vörur frá DRM-LND verða fáanlegar í völdum verslunum Nova og í kjölfarið á nova.is. Um er að ræða vörur sem gefa fólki tækifæri til að sérsníða, persónugera og skreyta hluti eins símahulstur, heyrnartól, tölvur og tölvuhulstur. 

Nova og DRM-LND segja samstarfið byggja á sameiginlegri áherslu á sköpun, sjálfstjáningu og vörur sem gera daglegt líf fólks skemmtilegra. „Samstarfið felur meira í sér en bara vörurnar,“ segir Sesselja Katrín Hauksdóttir, framkvæmdastjóri DRM-LND Kringlunni. „Það snýst líka um að skapa rými fyrir hugmyndaflug, sjálfstjáningu og stolt með einföldum og skemmtilegum hætti.“

Elín Bríta Sigvaldadóttir, vörustjóri hjá Nova, segir samstarfið falla vel að því sem Nova vill bjóða viðskiptavinum sínum. ,,Með þessu samstarfi getum við boðið viðskiptavinum Nova að para saman DRM-LND heiminn við græjurnar sem við bjóðum upp á, sérniðið þær eftir eigin höfði og gert þær persónulegri.“

DRM-LND er skandínavískt lífsstílsmerki sem opnaði verslun í Kringlunni í nóvember sl. Stofnandi verslunarinnar er frumkvöðullinn Mikael Söderlindh sem er einnig maðurinn á bak við Happy Socks.

Fólk getur farið að leyfa sér að dreyma því DRM-LND-vörurnar verða brátt fáanlegar í öllum verslunum Nova og á nova.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

„Er þetta ekki eitthvert mesta fullveldisafsal sem hægt er að hugsa sér?“

„Er þetta ekki eitthvert mesta fullveldisafsal sem hægt er að hugsa sér?“
Fréttir
Í gær

Fiskikóngurinn svarar fyrir sig: „Ég er ekki að fara að bjarga heiminum, eins og svo margir sem hafa hraunað yfir mig“

Fiskikóngurinn svarar fyrir sig: „Ég er ekki að fara að bjarga heiminum, eins og svo margir sem hafa hraunað yfir mig“
Fréttir
Í gær

Fékk óvenjulega heimsókn frá Matvælaeftirlitinu – „Þetta er ekki eitthvað sem maður lendir í á hverjum degi“

Fékk óvenjulega heimsókn frá Matvælaeftirlitinu – „Þetta er ekki eitthvað sem maður lendir í á hverjum degi“
Fréttir
Í gær

Skemmtir sér konunglega yfir stóra brandaramálinu og birtir sérvalin ummæli – „Ekki bannað að hafa gaman“

Skemmtir sér konunglega yfir stóra brandaramálinu og birtir sérvalin ummæli – „Ekki bannað að hafa gaman“
Fréttir
Í gær

Textar fundi í rauntíma á mörgum tungumálum

Textar fundi í rauntíma á mörgum tungumálum
Fréttir
Í gær

Besta Skaupið í rúman áratug – 90 prósent landsmanna ánægðir

Besta Skaupið í rúman áratug – 90 prósent landsmanna ánægðir
Fréttir
Í gær

Fjölskylda Nönnu lætur Stefán Einar heyra það – „Ennþá meiri skítakarakter og ómerkingur en ég hafði áttað mig á“

Fjölskylda Nönnu lætur Stefán Einar heyra það – „Ennþá meiri skítakarakter og ómerkingur en ég hafði áttað mig á“
Fréttir
Í gær

Reyna að sundra Bandaríkjunum og Kanada

Reyna að sundra Bandaríkjunum og Kanada