fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
Fréttir

Baltasar Samper er látinn

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 14. janúar 2026 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listmálarinn Baltasar Samper er látinn, 88 ára að aldri. Frá þessu greinir RÚV.

Baltasar fæddist í Barcelona þann 9. janúar árið 1938 og stundaði hann nám við Listaháskólann í borginni þar sem hann útskrifaðist árið 1961.

Í umfjöllun RÚV kemur fram að Baltasar hafi farið í heimsreisu þetta sama ár með viðkomu á Íslandi og bjó hann hér samfleytt frá 1963.

Baltasar var afkastamikill listamaður og kenndi einnig við Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Hann var þekktur fyrir stór og mikil verk og er eitt hans þekktasta verk veggskreyting í Flateyjarkirkju og freska í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði.

Eftirlifandi eiginkona Baltasars er Kristjana Guðnadóttir Samper. Þau eignuðust þrjú börn, þar á meðal Baltasar Kormák leikstjóra og kvikmyndagerðarmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband frá Íslandi vekur gríðarlega athygli

Myndband frá Íslandi vekur gríðarlega athygli
Fréttir
Í gær

Saka mann ársins um þekkingarleysi og rangfærslur

Saka mann ársins um þekkingarleysi og rangfærslur
Fréttir
Í gær

Mannslátið á Skjólbraut: Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Mannslátið á Skjólbraut: Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur