fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Hrannar Markússon dæmdur fyrir rán á hraðbanka og aðild að Hamraborgarmálinu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 1. desember 2025 12:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrannar Markússon, maður um fertugt, hefur verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir þjófnað á hraðbanka úr útibúi Íslandsbanka í Mosfellsbæ fyrr á árinu, sem og fyrir hlutdeild í stórþjófnaði í Hamraborg árið 2024, þegar tveir menn stálu á þriðja tug milljóna króna úr peningaflutningabíl Öryggismiðstöðvarinnar í Hamraborg í Kópavogi.

RÚV greindi frá.

Hrannar játaði sök í báðum málunum. Verjandi hans, Sveinn Andri Sveinsson, segir í viðtali við RÚV að dómurinn hafi verið þyngri en hann átti von á. Ólíklegt sé þó að dómnum verði áfrýjað.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þegar heilinn í þér byrjar að hrörna

Þetta er aldurinn þegar heilinn í þér byrjar að hrörna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klara segir lögregluna hafa lagt dóttur hennar í einelti – „Hún var ekki vandræðabarn, hún var rólegasta barn í heimi“

Klara segir lögregluna hafa lagt dóttur hennar í einelti – „Hún var ekki vandræðabarn, hún var rólegasta barn í heimi“