fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Sauð upp úr í Yrsufelli – Sló mann með mótorhjólakeðju

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 8. nóvember 2025 11:00

Frá Yrsufelli. Mynd: Já.is.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann á þrítugsaldri fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Manninum er gefið að sök að hafa veist að manni í íbúð í Yrsufelli í Reykjavík og slegið hann í höfuðið með mótorhjólakeðju. Hlaut brotaþoli, sem er um fertugt, 5 cm langan skurð á hvirfli og vægan heilahristing, auk þess mar, bólgu og rispu á hægri handlegg.

Atvikið átti sér stað 11. febrúar árið 2024.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þann 14. nóvember næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum
Nova flytur á Broadway
Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofar efst í útboði fyrir hljóð- og myndlausnir

Ofar efst í útboði fyrir hljóð- og myndlausnir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína