fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fréttir

Ellefu ára íslenskur drengur týndur í Flórída – Lögregla heitir fundarlaunum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 8. nóvember 2025 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Orlando í Flórída í Bandaríkjunum lýsir nú eftir 11 ára gömul íslenskum dreng, Pétri Sigurðssyni, sem týndist um hádegisleytið í gær.

Hefur ekkert til drengsins spurst síðan og hefur hann því verið týndur í um 20 klukkustundir þegar þessi orð eru skrifuð. Í auglýsingunni kemur fram að Pétur hafi verið í svörtum bol og svörtum körfuboltastuttbuxum þegar hann skreið út um glugga á heimili sínu í bandarísku borginni og hvarf.

Í auglýsingu lögreglu kemur fram að fundarlaunum sé heitið ef einhverjir geta komið á framfæri upplýsingum sem geta leitt til þess að Pétur finnist.

Fréttin verður uppfærð

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“
Fréttir
Í gær

Skjólshús – Nýtt úrræði í geðheilbrigðisþjónustu

Skjólshús – Nýtt úrræði í geðheilbrigðisþjónustu
Fréttir
Í gær

Svíþjóð brást of seint við skipulagðri glæpastarfsemi – Ísland hefur enn tíma

Svíþjóð brást of seint við skipulagðri glæpastarfsemi – Ísland hefur enn tíma
Fréttir
Í gær

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl