fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Fréttir

Jarðskjálfti í austanverðu Ingólfsfjalli fannst í byggð

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. október 2025 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti af stærð 2,3 varð í austanverðu Ingólfsfjalli klukkan 20:14 í kvöld. Samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofunni hafa borist nokkrar tilkynningar frá Selfossi um að skjálftinn hafi fundist í byggð. Svæðið er virkt jarðskjálftasvæði og ekki ólíklegt að eftirskjálftar fylgi í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Liðskonur Pussy Riot tjá sig um brottreknu tvíburana og ógnarstjórn Pútíns

Liðskonur Pussy Riot tjá sig um brottreknu tvíburana og ógnarstjórn Pútíns
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Aldís hefur verið beitt grófu stafrænu ofbeldi í 10 mánuði – „Ég vil bara fá líf mitt til baka. Mig langar bara að elda kvöldmat fyrir börnin mín “

Aldís hefur verið beitt grófu stafrænu ofbeldi í 10 mánuði – „Ég vil bara fá líf mitt til baka. Mig langar bara að elda kvöldmat fyrir börnin mín “