fbpx
Mánudagur 13.október 2025
Fréttir

Maður svaf í gámi og stolinn bíll fannst í gegnum staðsetningarbúnað

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 13. október 2025 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var tilkynnt til lögreglu um sofandi mann í gámi í hverfi 102 Reykjavík. Var manninum vísað á brott.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en þar greinir einnig frá því að umferðarslys varð í miðborginni og urðu þar minniháttar meiðsl á fólki.

Tilkynnt var um mann sem veittist að starfsmanni í verslun í hverfi 105. Var maðurinn handtekinn og vistaður í fangaklefa vegna ástands síns.

Í Kópavogi var tilkynnt um þjófnað á bíl. Eigandi gat staðsett bílinn í gegnum staðsetningarbúnað og því fannst bíllinn fljótlega. Einn maður í bílnum var handtekinn og fluttur til vistunar á lögreglustöð vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu
Fréttir
Í gær

Snorri Másson kjörinn varaformaður Miðflokksins

Snorri Másson kjörinn varaformaður Miðflokksins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að Eystrasaltsríkin ofmeti vernd NATO gegn Rússum

Telur að Eystrasaltsríkin ofmeti vernd NATO gegn Rússum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sverrir Einar ætlar í skaðabótamál við ríkið – Segir fordæmalaust einelti lögreglumanns og afskiptaleysi yfirmanna hans „í reynd banabiti B5“

Sverrir Einar ætlar í skaðabótamál við ríkið – Segir fordæmalaust einelti lögreglumanns og afskiptaleysi yfirmanna hans „í reynd banabiti B5“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vann 10 milljónir í kvöld – „Er þetta símahrekkur?“

Vann 10 milljónir í kvöld – „Er þetta símahrekkur?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sósíalistar argir út af friðarverðlaunum Nóbels – „Machado er ekki friðarsinni“

Sósíalistar argir út af friðarverðlaunum Nóbels – „Machado er ekki friðarsinni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásakanir ganga á víxl meðal fasteignasala og byggingafélagsins – Á milli stendur ekkja sem er búin að selja ofan af sér

Ásakanir ganga á víxl meðal fasteignasala og byggingafélagsins – Á milli stendur ekkja sem er búin að selja ofan af sér
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Réðist á tvö börn á kjúklingastað í Reykjavík – „Lítið sem ekkert tilefni“

Réðist á tvö börn á kjúklingastað í Reykjavík – „Lítið sem ekkert tilefni“