fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
Fréttir

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega fertugur karlmaður, skráður til heimilis á Álftanesi, hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni.

Ákært er vegna atviks sem átti sér stað innandyra í húsi Knattspyrnufélagsins Vals, þ.e. Origo-höllinni við Hlíðarenda í Reykjavík. Ákærði er þar sagður hafa bitið lögreglumann sem var við skyldustörf í sköflung vinstri fótar, með þeim afleiðingum að af hlaust mar.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þann 28. janúar næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir klúður í vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar hafa valdið fjölda fólks líkamstjóni

Segir klúður í vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar hafa valdið fjölda fólks líkamstjóni
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sauð upp úr á þorrablóti á Þórshöfn – „Þetta er minn bær!“

Sauð upp úr á þorrablóti á Þórshöfn – „Þetta er minn bær!“
Fréttir
Í gær

Nauðgaði 13 ára stúlku, faldi hana í tjaldi fyrir barnavernd og gaf henni fíkniefni

Nauðgaði 13 ára stúlku, faldi hana í tjaldi fyrir barnavernd og gaf henni fíkniefni
Fréttir
Í gær

Áhyggjur af sjónmengun vegna tuga vindmylla sem til stendur að reisa skammt frá Þórshöfn

Áhyggjur af sjónmengun vegna tuga vindmylla sem til stendur að reisa skammt frá Þórshöfn