fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Ríkisstjórnin ætlar að styrkja Úkraínu um meira en tvo milljarða á næsta ári

Ritstjórn DV
Mánudaginn 8. september 2025 09:43

Daði Már Kristófersson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynnir núna fjárlagafrumvarp næsta árs. Stefnt er að 15 milljarða halla á næsta ári en hallinn var 62 milljarðar í fyrra.

Samkvæmt frumvarpinu munu 2,1 milljarður króna renna til stuðnings Úkraínu vegna árásarstríðs Rússa. Áætlaður stuðningur til Úkraínu fyrir þetta ár var 5,7 milljarðar og því er þetta töluverð minnkun.

Sjá nánar á vef RÚV.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Krefst bóta eftir ruddalegt athæfi á skemmtistað

Krefst bóta eftir ruddalegt athæfi á skemmtistað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ellefu ára íslenskur drengur týndur í Flórída – Lögregla heitir fundarlaunum

Ellefu ára íslenskur drengur týndur í Flórída – Lögregla heitir fundarlaunum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stormur í kringum rándýr gervigreindarnámskeið og Sergio sakaður um svik og pretti – „Þetta eru bara lygasögur“

Stormur í kringum rándýr gervigreindarnámskeið og Sergio sakaður um svik og pretti – „Þetta eru bara lygasögur“