fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 8. september 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir skemmdarverk á lögreglubíl. Ákært er vegna atviks sem átti sér stað þann 27. desember árið 2023.

Maðurinn er ákærður fyrir eignaspjöll og segir í ákæru að hann hafi, inni í lögreglubílnum, ítrekað skallað hægri hliðarrúðu bílsins, farþegamegin að aftan, með þeim afleiðingum að rúðan brotnaði.

Hérassaksóknari krefst þess að skemmdarvargurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gerir einkaréttarkröfu í málinu og krefst skaðabóta að fjárhæð 130 þúsund krónur.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 16. september næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Krefst bóta eftir ruddalegt athæfi á skemmtistað

Krefst bóta eftir ruddalegt athæfi á skemmtistað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ellefu ára íslenskur drengur týndur í Flórída – Lögregla heitir fundarlaunum

Ellefu ára íslenskur drengur týndur í Flórída – Lögregla heitir fundarlaunum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stormur í kringum rándýr gervigreindarnámskeið og Sergio sakaður um svik og pretti – „Þetta eru bara lygasögur“

Stormur í kringum rándýr gervigreindarnámskeið og Sergio sakaður um svik og pretti – „Þetta eru bara lygasögur“