fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur dala í könnun eftir málþófið – Samfylking langstærst

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 12:09

Guðrún Hafsteinsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson virðast ekki hafa heillað kjósendur með málþófi sínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfylkingin er langstærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Maskínu. Flokkurinn er með 31,2 prósenta fylgi en þar á eftir kemur Sjálfstæðisflokkurinn með aðeins 18 prósent.

Greint var frá þessu í útvarpsfréttum Vísis.

Könnunin var samsett úr tveimur mismunandi könnunum, gerðum fyrir og eftir beitingu 71. greinar þingskapalaga til að stöðva málþóf stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu. Sést að Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur töpuðu miklu fylgi á þessum tíma.

Viðreisn mælist með 16,2 prósenta fylgi, Miðflokur 9,9, Framsóknarflokkur 6,8, Flokkur fólksins 6,6 prósent, Píratar 5, VG 3,4 og Sósíalistar tæplega 2,9 prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Í gær

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“