fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
Fréttir

Aron Can sagður hafa hnigið niður í miðjum flutningi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 21:19

Aron Can. Mynd: Mummi Lú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónleikar á tónlistarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar voru stöðvaðir á níunda tímanum í kvöld og gestum sagt að yfirgefa eitt af tjaldið á svæðinu. Segja tónleikagestir að tónlistarmaðurinn Aron Can hafi hnigið niður í miðjum flutningi. Gæslumenn hafi hlúð að honum þar til viðbragðsaðilar komu á vettvang.

Vísir.is greindi frá.

Staðfest er að sjúkrabíll var sendur á svæðið en útkall barst fyrir kl. 20:30.

Uppfært kl. 23:40:

Mbl.is greinir frá því að Aron Can sé heill á húfi. Kemur þetta fram í færslu hans á Instagram, þar sem segir: „Heill á húfi. Takk fyr­ir öll skila­boðin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefna á að reisa stöð fyrir þrjár milljónir tonna af koltvísýringi í Ölfusi

Stefna á að reisa stöð fyrir þrjár milljónir tonna af koltvísýringi í Ölfusi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eyþór ljósmyndari ætlar að kæra manninn sem skvetti á hann rauðri málningu – Árásarmaðurinn sýnir enga eftirsjá

Eyþór ljósmyndari ætlar að kæra manninn sem skvetti á hann rauðri málningu – Árásarmaðurinn sýnir enga eftirsjá