fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fréttir

Sigurður Ingi vill alls ekki að afnema tolla af innfluttum matvælum – „Myndi hafa æv­in­týra­lega rösk­un í för með sér“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra segir að það myndi rústa íslenskum landbúnaði ef ákveðið yrði að afnema tolla á innflutt matvæli.

Viðskiptaráð Íslands segir að afnám tolla myndi lækka verð á matvörum um allt að 43%, en ráðið gerði úttekt á áhrifum afnáms tolla á dögunum. Írskar nautalundir myndu lækka um 37%, Mozzarella ostur um 38% og danskar kjúklingabringur um 43% svo örfá dæmi séu tekin.

Sigurður Ingi segir við Morgunblaðið í dag að honum finnist það vera einföldun hjá Viðskiptaráði að leggja þetta til. Tollar séu notaðir í allflestum ef ekki öllum löndum til að tryggja og vernda innlenda framleiðslu og búa til virðisauka í landinu þar sem vörurnar eru framleiddar.

„Hluti af því er að tryggja fæðuör­yggi og þetta er líka full­veld­is­mál. Ísland er land þar sem land­búnaðar­af­urðir eru í mjög háum gæðaflokki,“ segir hann.

Aðspurður hvort það skipti engu að afnám tolla af innfluttum matvörum myndi leiða til umtalsverðrar lækkunar á vöruverði, neytendum til hagsbóta, segir Sigurður Ingi:

„Um leið myndi það rústa ís­lensk­um land­búnaði og lifi­brauði þeirra þúsunda manna sem hafa at­vinnu sína af hon­um. Einnig byggð í land­inu og slíkt myndi hafa æv­in­týra­lega rösk­un í för með sér. Ég er ekki viss um að heild­aráhrif­in af slíkri aðgerð yrðu já­kvæð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út
Fréttir
Í gær

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum