fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Banaslys við Skaftafell

Ritstjórn DV
Föstudaginn 12. janúar 2024 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi staðfesti nú fyrir stuttu að tveir hafi látist í alvarlegu umferðarslysi í morgun á þjóðveginum skammt frá afleggjaranum að Skaftafelli. Tvær bifreiðar sem komu úr gagnstæðum áttum skullu saman.

Í tilkynningunni kemur fram að tveir aðilar, erlendir ferðamenn, hafi verið úrskurðaðir látnir á vettvangi.

Alls voru átta aðilar í bílunum tveimur. Sex aðilar voru fluttir minna slasaðir til aðhlynningar á Landspítalann í Fossvogi með þyrlum Landhelgisgæslunnar.

Í tilkynningunni kemur fram að fjölmennt lið sjúkraflutningamanna, slökkviliðsmanna, björgunarsveitamanna og lögreglumanna hafi farið á vettvang ásamt tveimur þyrlum Landhelgisgæslunnar. Vinna á vettvangi sé langt komin en rannsókn málsins sé á frumstigi og í höndum lögreglunnar á Suðurlandi. Þjóðvegi 1 hafi verið lokað á meðan aðgerðir hafa staðið yfir, en ekið sé um hjáleið við Skaftafell.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Er þetta versta stefnumót sögunnar? Frábært kvöld þar til hún þurfti að fara á klósettið

Er þetta versta stefnumót sögunnar? Frábært kvöld þar til hún þurfti að fara á klósettið
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mörg þúsund flugvélar hafa orðið fyrir alvarlegri truflun – Böndin beinast að Rússlandi

Mörg þúsund flugvélar hafa orðið fyrir alvarlegri truflun – Böndin beinast að Rússlandi
Fréttir
Í gær

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Í gær

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda