fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 6. maí 2024 14:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omari Hutchinson vill vera áfram hjá Ipswich á næstu leiktíð en hann kom að 16 mörkum liðsins sem tryggði sig upp úr B-deildinni og í ensku úrvalsdeildina um helgina.

Hutchinson er á láni hjá Ipswich frá Chelsea.

„Ég vona það en ég veit ekki,“ sagði Hutchinson, spurður út í hvort hann yrði áfram hjá Ipswich.

„Við skulum sjá hvað umboðsmaðurinn minn og þjálfari segja. Ég vil bara njóta augnabliksins.“

Kieran McKenna, stjóri Ipswich, hrósaði þá hinum tvítuga Hutchinson, sem getur spilað á kanti og framarlega á miðjunni.

„Hann hefur staðið sig mjög vel og er mjög ungur. Þetta verður ekki bein leið upp á við héðan en það er mikið í hann spunnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kveður stuðningsmenn Liverpool á hjartnæman hátt – „Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu“

Kveður stuðningsmenn Liverpool á hjartnæman hátt – „Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp myndi kjósa með því að hætta með VAR – Segir starfsfólkið óhæft

Klopp myndi kjósa með því að hætta með VAR – Segir starfsfólkið óhæft
433Sport
Í gær

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Van Persie landar áhugaverðu starfi í þjálfun

Van Persie landar áhugaverðu starfi í þjálfun