fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Svíi dæmdur fyrir að skjóta Gabríel

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 12:46

Héraðsdómur Reykjavíkur. Mynd: Maggi gnúsari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn sænski Shokri Keryo var í morgun dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að skjóta á fjóra unga karlmenn í Úlfarsárdal í nóvember á síðasta ári. Þeirra á meðal var Gabríel Douane Boama en Gabríel hefur verið nokkuð í fréttum undanfarin misseri meðal annars eftir að hann slapp úr haldi lögreglu í Héraðsdómi Reykjavíkur.

Skotárásin í Úlfarsárdal vakti mikinn óhug ekki síst vegna þess að eitt skotanna hafnaði í íbúð fjölskyldu sem tengdist málinu ekki á nokkurn hátt.

Sjá einnig: Skotárásin við Silfratjörn – Blóðblettir enn í gólfi sameignar þegar börn héldu til skóla í morgun

Shokri Keyo er 21 árs gamall.

Í fréttum RÚV kemur fram að við meðferð málsins fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur hafi Gabríel ekki sagst muna neitt um árásina og ekki vita neitt um hana en hann særðist lítillega í henni.

Einnig kemur fram að Keyo hafi setið í gæsluvarðhaldi síðan hann var handtekinn. Vopnið sem beitt var í árásinni hefur ekki fundist og Keyo neitar alfarið sök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu
Fréttir
Í gær

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt
Fréttir
Í gær

Guðni Th. kennir á námskeiði um Þingvelli

Guðni Th. kennir á námskeiði um Þingvelli
Fréttir
Í gær

Úrgangur úr fiskvinnslu lak út á höfnina í Patreksfirði – Heppni að menn á olíuskipi sáu lekann

Úrgangur úr fiskvinnslu lak út á höfnina í Patreksfirði – Heppni að menn á olíuskipi sáu lekann