fbpx
Föstudagur 04.október 2024

Héraðsdómur Reykjavíkur

Drengurinn sem grunaður er um hnífstunguárásina á menningarnótt áfram í gæsluvarðhaldi

Drengurinn sem grunaður er um hnífstunguárásina á menningarnótt áfram í gæsluvarðhaldi

Fréttir
Fyrir 1 viku

Unglingsdrengurinn sem grunaður er um að stinga þrjú ungmenni á menningarnótt með þeim afleiðingum að eitt þeirra, Bryndís Birgisdóttir lést hefur verið úrskurðaður af Héraðsdómi Reykjavíkur í áframhaldandi gæsluvarðhald, á grundvelli almannahagsmuna, fram til 22. október næstkomandi. Drengurinn sem er 16 ára gamall er vistaður í sérstöku rými í fangelsinu á Hólmsheiði vegna aldurs og Lesa meira

Deilt um dóm yfir unglingspilti sem risti mann á kvið – „Þetta sendir skýr skilaboð til ungmenna. Engar afleiðingar að stinga fólk“

Deilt um dóm yfir unglingspilti sem risti mann á kvið – „Þetta sendir skýr skilaboð til ungmenna. Engar afleiðingar að stinga fólk“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Eins og DV greindi frá í gær hlaut unglingspiltur skilorðsbundinn dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ýmis hegningarlagabrot þar á meðal fyrir nokkrar árásir. Sú alvarlegasta var þegar pilturinn stakk mann með hnífi, í kviðinn, með þeim afleiðingum að hluti af görnum hans vall út úr kviðarholinu. Dómurinn yfir piltinum hefur hrundið af stað mikilli umræðu Lesa meira

Pétur Jökull sakfelldur

Pétur Jökull sakfelldur

Fréttir
29.08.2024

Pétur Jökull Jónasson var í morgun dæmdur í átta ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir aðild sína að máli sem nefnt hefur verið stóra kókaínmálið. Það er Vísir sem greinir frá þessu. Pétur var ákærður fyrir aðild að innlutningi á tæplega hundrað kílóúm af kókaíni til landsins sumarið 2022. Fjórir aðrir höfðu áður verið dæmdir Lesa meira

Skar í andlit eins og sparkaði í höfuð annars

Skar í andlit eins og sparkaði í höfuð annars

Fréttir
09.08.2024

Ungur maður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir sex fíkniefnalagabrot og fyrir tvær sérstaklega hættulegar líkamsárásir. Í öðru tilfellinu sparkaði maðurinn ásamt öðrum aðilum í höfuð manns sem lá varnarlaus í götunni en í hinu tilfellinu skar hann með hnífi í andlit manns. Fíkniefnalagabrotin sex voru framin frá júní 2023 og fram í desember Lesa meira

Síbrotamaður braust inn í fjölbýlishús um miðja nótt – Sagðist bara vera að hlýja sér

Síbrotamaður braust inn í fjölbýlishús um miðja nótt – Sagðist bara vera að hlýja sér

Fréttir
29.07.2024

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð  Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem handtekinn var vegna innbrots í íbúð og geymslu í fjölbýlishúsi fyrr í þessum mánuði. Lögreglan fór ekki síst fram á gæsluvarðhald yfir manninum þar sem hann hafði komið við sögu lögreglu í 20 málum frá miðjum maí síðastliðnum. Maðurinn á sér þó lengri brotasögu og hefur Lesa meira

Fullyrti að einhver annar hefði tekið yfirdráttarlán hjá Arion banka í hans nafni

Fullyrti að einhver annar hefði tekið yfirdráttarlán hjá Arion banka í hans nafni

Fréttir
03.07.2024

Í Héraðsdómi Reykjavíkur var í gær kveðinn upp dómur yfir manni sem Arion Banki hafði stefnt til greiðslu skuldar vegna yfirdráttarláns. Maðurinn fullyrti hins vegar að hann hefði aldrei tekið umrætt lán og að einhver annar hlyti að hafa tekið það í hans nafni og þar með svikið peninga út úr bankanum. Héraðsdómur komst hins Lesa meira

Réðst ítrekað á sambýliskonu sína sem vildi fella málið niður

Réðst ítrekað á sambýliskonu sína sem vildi fella málið niður

Fréttir
02.07.2024

Fyrr í dag var birtur dómur Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem var ákærður fyrir að hafa í alls sjö skipti ráðist á eða hótað sambýliskonu sinni. Af dómnum má ráða að mikið hefur gengið á í sambúðinni og oft þurft að kalla til lögreglu, ekki síst vegna ofbeldis mannsins í garð konunnar. Maðurinn var sakfelldur Lesa meira

Klúður lögmanns sem mætti ekki í dómsal

Klúður lögmanns sem mætti ekki í dómsal

Fréttir
14.06.2024

Birtur hefur verið dómur Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp fyrir 10 dögum, í máli Olís gegn fyrirtækinu Abíl ehf. Stefndi Olís fyrirtækinu til greiðslu skuldar vegna vöruúttekta, alls 1,6 milljón króna auk dráttarvaxta. Þar sem lögmaður Olís mætti hins vegar ekki við fyrirtöku málsins var það fellt niður. Í dómnum segir að forsvarsmaður Abíl Lesa meira

Keyrði níu sinnum fullur og stefndi börnum í hættu

Keyrði níu sinnum fullur og stefndi börnum í hættu

Fréttir
13.06.2024

Maður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ítrekuð umferðarlagabrot og þar að auki fyrir brot á barnaverndarlögum með því að stefna börnum í hættu í þrjú þeirra skipta sem hann framdi umferðarlagabrotin. Snerust umferðarlagabrotin um akstur undir áhrifum áfengis og án ökuréttinda. Alls var maðurinn ákærður í þrettán ákæruliðum. Umferðarlagabrotin voru tólf og framin Lesa meira

Slapp með skrekkinn eftir mislukkaða hraðamælingu og óvissu lögreglumanna

Slapp með skrekkinn eftir mislukkaða hraðamælingu og óvissu lögreglumanna

Fréttir
29.05.2024

Maður hefur verið sýknaður fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur af ákæru um umferðarlagabrot en hann var sakaður um að hafa ekið á 150 kílómetra hraða á klukkustund á Reykjanesbraut. Maðurinn var hins vegar sýknaður á þeim grundvelli að óvissa væri um hvort hraðamæling lögreglunnar stæðist og óvissu lögreglumanna um hvort þeir hefðu stöðvað réttan mann. Í dómnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af