fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Héraðsdómur Reykjavíkur

Ákeyrsla á bílastæði eyðilagði framtíðina sem hún stefndi að

Ákeyrsla á bílastæði eyðilagði framtíðina sem hún stefndi að

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Vátryggingafélag Íslands (VÍS) af bótakröfu konu sem varð fyrir varanlegu líkamstjóni í kjölfar þess að bifreið skólafélaga hennar var ekið á hana á bílastæði skólans. Konan sem þá stundaði nám í bílamálun og bifreiðasmíði gat ekki lokið náminu vegna þess líkamstjóns sem hún hafði orðið fyrir. Krafðist hún hærri bóta en Lesa meira

Reyndi að láta bera eiginkonu sína út

Reyndi að láta bera eiginkonu sína út

Fréttir
Fyrir 1 viku

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem snýst um kröfu fyrirtækis um að kona sem leigt hefur húsnæði í eigu þess verði borin út. Kröfu fyrirtækisins var hins vegar hafnað meðal annars á þeim grundvelli að ekki hefði komið nægilega vel fram í beiðninni um útburð að forsvarsmaður fyrirtækisins og konan væru hjón Lesa meira

Endurheimta búnað úr mathöllinni sem aldrei varð

Endurheimta búnað úr mathöllinni sem aldrei varð

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Þrotabú fyrirtækisins Vietnam cuisine hefur samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur endurheimt ýmsan búnað sem tilheyrði mathöll sem fyrirtækið ætlaði að opna að Vesturgötu 2 í Reykjavík en húsið er einna þekktast fyrir það að þar var áður til húsa Kaffi Reykjavík. Fyrirtækið var í eigu hins þekkta kaupsýslumanns Quang Lé sem sætt hefur lögreglurannsókn vegna gruns Lesa meira

Lífið breyttist þegar hún fór að ná í frosna ávexti

Lífið breyttist þegar hún fór að ná í frosna ávexti

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tryggingafélagið Sjóvá-Almennar hf. til að greiða konu nokkurri bætur. Á greiðslan að koma úr ábyrgðartryggingu veitingastaðar sem konan starfaði hjá en hún varð fyrir vinnuslysi þegar hún var að ná í frosna ávexti í frystigeymslu staðarins. Konan slasaðist það illa að hún var metin til fullrar örorku hjá lífeyrissjóði. Slysið átti Lesa meira

Gæsluvarðhald yfir stjórnlausum síbrotamanni stytt

Gæsluvarðhald yfir stjórnlausum síbrotamanni stytt

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Landsréttur hefur stytt gæsluvarðhald yfir síbrotamanni sem hlaut fyrr á þessu ári dóm fyrir fjölda brota og annað mál á hendur honum fyrir ítrekuð brot er nú til meðferðar í dómskerfinu. Meðan fyrrnefnda málið var til meðferðar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur hélt maðurinn brotastarfsemi sinni áfram þar til hann var loks handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald Lesa meira

Jólahreingerning breyttist í martröð við bílaþvottastöð í Breiðholti

Jólahreingerning breyttist í martröð við bílaþvottastöð í Breiðholti

Fréttir
07.11.2024

Manni sem rann í hálku við bílaþvottastöð í Breiðholti á Þorláksmessu með þeim afleiðingum að hann beið varanlegt líkamstjón af hafa verið dæmdar bætur af Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn hafði farið með bíl sinn á stöðina til að þrífa hann fyrir jólin og segja má því að jólahreingerningin hafi breyst í martröð. Maðurinn höfðaði mál á Lesa meira

Kona sem stakk kærasta sinn bar við neyðarvörn en var sakfelld – Hlaut áverka víða um líkamann eftir manninn

Kona sem stakk kærasta sinn bar við neyðarvörn en var sakfelld – Hlaut áverka víða um líkamann eftir manninn

Fréttir
29.10.2024

Kona hefur verið sakfelld í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að stinga kærasta sinn með hnífi. Konan bar við neyðarvörn og sagðist hafa neyðst til að beita hnífnum til að bjarga lífi sínu eftir að maðurinn hafi ráðist á hana. Í dómnum kemur fram að maðurinn hafi veitt henni áverka. Þetta dugði þó ekki til sýknu. Atburðurinn Lesa meira

Símtal vegna dómsmáls kom lögmanni í vandræði

Símtal vegna dómsmáls kom lögmanni í vandræði

Fréttir
18.10.2024

Lögmaður sem rekur lögmannsstofu hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða manni nokkrum miskabætur vegna símtals sem löglærður fulltrúi sem starfar á lögmannsstofunni átti við manninn, vegna annars dómsmáls. Fulltrúinn hljóðritaði símtalið að manninum forspurðum en áður höfðu Fjarskiptastofa og úrskurðarnefnd lögmanna komist að þeirri niðurstöðu að með þessari háttsemi hefði fulltrúinn brotið Lesa meira

Drengurinn sem grunaður er um hnífstunguárásina á menningarnótt áfram í gæsluvarðhaldi

Drengurinn sem grunaður er um hnífstunguárásina á menningarnótt áfram í gæsluvarðhaldi

Fréttir
26.09.2024

Unglingsdrengurinn sem grunaður er um að stinga þrjú ungmenni á menningarnótt með þeim afleiðingum að eitt þeirra, Bryndís Birgisdóttir lést hefur verið úrskurðaður af Héraðsdómi Reykjavíkur í áframhaldandi gæsluvarðhald, á grundvelli almannahagsmuna, fram til 22. október næstkomandi. Drengurinn sem er 16 ára gamall er vistaður í sérstöku rými í fangelsinu á Hólmsheiði vegna aldurs og Lesa meira

Deilt um dóm yfir unglingspilti sem risti mann á kvið – „Þetta sendir skýr skilaboð til ungmenna. Engar afleiðingar að stinga fólk“

Deilt um dóm yfir unglingspilti sem risti mann á kvið – „Þetta sendir skýr skilaboð til ungmenna. Engar afleiðingar að stinga fólk“

Fréttir
05.09.2024

Eins og DV greindi frá í gær hlaut unglingspiltur skilorðsbundinn dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ýmis hegningarlagabrot þar á meðal fyrir nokkrar árásir. Sú alvarlegasta var þegar pilturinn stakk mann með hnífi, í kviðinn, með þeim afleiðingum að hluti af görnum hans vall út úr kviðarholinu. Dómurinn yfir piltinum hefur hrundið af stað mikilli umræðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe