fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Saka Rússa um notkun efnavopna

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 14:30

Hermenn búnir undir efnavopnanotkun. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn saka Rússa um að beita efnavopnum í stríðinu í Úkraínu. Úkraínskir hermenn sögðu Daily Telegraph að Rússar kasti táragasi og öðrum efnavopnum niður með aðstoð dróna.

Slava, háttsettur yfirmaður í úkraínska hernum, sagði að úkraínskir hermenn upplifi slíkar árásir nær daglega.

Rebekah Maciorowski, bandarískur hjúkrunarfræðingur sem starfar fyrir úkraínska herinn, sagði að í gassprengju, sem sprakk ekki eftir að Rússar köstuðu henni niður, hafi verið CS-gas, sem er táragas.

Samkvæmt alþjóðasamningi frá 1993 er bannað að nota CS-gas í stríði en Rússar hafa áður viðurkennt að þeir noti efnavopn gegn úkraínskum hermönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“
Fréttir
Í gær

Öskrin í konunni reyndust á „heldur jákvæðari nótum“ en óttast var

Öskrin í konunni reyndust á „heldur jákvæðari nótum“ en óttast var
Fréttir
Í gær

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður
Fréttir
Í gær

Ákeyrsla á bílastæði eyðilagði framtíðina sem hún stefndi að

Ákeyrsla á bílastæði eyðilagði framtíðina sem hún stefndi að
Fréttir
Í gær

Sigurður Fannar ákærður fyrir morð á dóttur sinni

Sigurður Fannar ákærður fyrir morð á dóttur sinni