fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Íslenskar sveitir í toppbaráttunni á Bridgehátíð

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 28. janúar 2024 09:37

Dennis Bilde-Martin Schaltz unnu tvímenning Bridgehátíðar. Myndin er frá spilastað. Mynd: Aðalsteinn Jörgensen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk lið sem etja kappi við erlendar stórstjörnur á Reykjavík Open skipa nokkur af efstu sætunum í mótinu þegar 60 spil af 100 hafa verið spiluð í sveitakeppninni.

Sveit Dinkin frá Bandaríkjunum leiðir mótið, sveit Kjöríss er í öðru sæti, sveit Doktorsins er í þriðja sæti og amerísk sveit með íslenska heimsmeistarann Hjördísi Eyþórsdóttur innanborðs er í fjórða sæti. 

Næst koma tvær erlendar stórsveitir en Hótel Norðurljós og Málning þar á eftir. Í efstu tíu sætunum eru fimm íslenskar sveitir.

Áætluð mótslok eru um klukkan 17.30 í dag á spilastað í Hörpu. Mörg hundruð spilarar hafa setið við í húsinu allt síðan á mánudag þegar Masters stórmótið hófst, undanfari Bridgehátíðar.

Sveit Sabine Auken vann Reykjavík Masters mótið, verðlaunafé nam mörgum milljónum króna. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
Fréttir
Í gær

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“
Fréttir
Í gær

Ef málið væri ekki svona alvarlegt ættu viðbrögð SVEIT heima í áramótaskaupinu

Ef málið væri ekki svona alvarlegt ættu viðbrögð SVEIT heima í áramótaskaupinu
Fréttir
Í gær

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum
Fréttir
Í gær

Íslenski morðinginn hlaut 24 ára fangelsisdóm í barnaníðsmáli

Íslenski morðinginn hlaut 24 ára fangelsisdóm í barnaníðsmáli
Fréttir
Í gær

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Í gær

Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT

Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT