fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Kristján Þór verður sviðstjóri í Mosfellsbæ

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 17:20

Kristján Þór Magnússon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Þór Magnússon hefur verið ráðinn sviðsstjóri mannauðs- og starfsumhverfis í Mosfellsbæ, en ráðning hans var samþykkt á fundi bæjarráðs í dag.

Minnihluti bæjarráðs, fulltrúar D-lista, sátu hjá við atkvæðagreiðsluna þar sem þeir hefðu ekki haft aðkomu að ráðningarferlinu.

Kristján Þór var áður sveitarstjóri í Norðurþingi í átta ár, en sagði því starfi lausu í fyrravor. Hann leiddi meirihlutasamstarf Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar seinustu tvö kjörtímabilin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““
Fréttir
Í gær

Maður sem hagaði sér undarlega í sundi handtekinn

Maður sem hagaði sér undarlega í sundi handtekinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“