fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Segir að NATO hafi þrjú ár til að undirbúa sig undir árás Rússa

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. desember 2023 04:29

Hvað er Pútín að gera með öllum þessum handtökum?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eistland og önnur ríki á austurvæng NATO hafa í samvinnu við önnur bandalagsríki þrjú ár til að undirbúa sig og koma þannig í veg fyrir stríð við Rússland.

Þetta segir Jacek Siewiera, forstjóri pólsku öryggismálastofnunarinnar, að sögn eistneska ríkisútvarpsins ERR.

Siewiera segir að samkvæmt skýrslu frá þýska utanríkismálaráðinu þá hafi NATO fimm til tíu ár til að undirbúa sig undir árás Rússa á NATO. Þetta segir Siewiera vera alltof mikla bjartsýni hjá Þjóðverjunum.

„Ef við viljum forðast stríð, þá verða NATO-ríkin á austurvængnum að lifa við skemmri tíma, þriggja ára frest til að undirbúa sig undir árás. Þetta er tímaramminn fyrir hvenær austurvængurinn á að vera tilbúinn með viðbúnað til að koma í veg fyrir árás,“ segir Siewiera að sögn ERR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“
Fréttir
Í gær

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Í gær

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“