fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fréttir

Segir að NATO hafi þrjú ár til að undirbúa sig undir árás Rússa

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. desember 2023 04:29

Hvað er Pútín að gera með öllum þessum handtökum?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eistland og önnur ríki á austurvæng NATO hafa í samvinnu við önnur bandalagsríki þrjú ár til að undirbúa sig og koma þannig í veg fyrir stríð við Rússland.

Þetta segir Jacek Siewiera, forstjóri pólsku öryggismálastofnunarinnar, að sögn eistneska ríkisútvarpsins ERR.

Siewiera segir að samkvæmt skýrslu frá þýska utanríkismálaráðinu þá hafi NATO fimm til tíu ár til að undirbúa sig undir árás Rússa á NATO. Þetta segir Siewiera vera alltof mikla bjartsýni hjá Þjóðverjunum.

„Ef við viljum forðast stríð, þá verða NATO-ríkin á austurvængnum að lifa við skemmri tíma, þriggja ára frest til að undirbúa sig undir árás. Þetta er tímaramminn fyrir hvenær austurvængurinn á að vera tilbúinn með viðbúnað til að koma í veg fyrir árás,“ segir Siewiera að sögn ERR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra
Fréttir
Í gær

Sár og svekktur út í félag hjúkrunarfræðinga: „Þessi afstaða er ekki bara röng, hún er beinlínis hættuleg“

Sár og svekktur út í félag hjúkrunarfræðinga: „Þessi afstaða er ekki bara röng, hún er beinlínis hættuleg“
Fréttir
Í gær

Minnst fimm látnir eftir hryðjuverkárás í Jerúsalem í morgun – Árásarmennirnir felldir

Minnst fimm látnir eftir hryðjuverkárás í Jerúsalem í morgun – Árásarmennirnir felldir
Fréttir
Í gær

Tímavélin: Poppers – Stórhættulegur æðavíkkari sem varð vinsælt partídóp í níunni

Tímavélin: Poppers – Stórhættulegur æðavíkkari sem varð vinsælt partídóp í níunni
Fréttir
Í gær

Bjóða ferðamönnum að skrifa undir heit gegn hvala og lundaáti – „Markaðurinn myndi hrynja“

Bjóða ferðamönnum að skrifa undir heit gegn hvala og lundaáti – „Markaðurinn myndi hrynja“