fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fréttir

Utanríkisráðherra Þýskalands segir að Þjóðverjar standi ekki í vegi fyrir að skriðdrekar verði sendir til Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 06:01

Þýskir Leopard 2 skriðdrekar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðverjar munu ekki standa í vegi fyrir að Pólverjar sendi Leopard skriðdreka til Úkraínu. Þetta sagði Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, í samtali við frönsku sjónvarpsstöðina LCI í gær.

„Við höfum ekki enn verið spurð en ef við verðum spurð, þá munum við ekki standa í veginum. Við vitum hversu mikilvægir þessir skriðdrekar eru og þess vegna erum við að ræða þetta við bandamenn okkar. Við verðum að tryggja að mannslífum verði bjargað og úkraínskt landsvæði verði frelsað,“ sagði hún.

Leopard skriðdrekarnir eru framleiddir í Þýskalandi. Samkvæmt skilmálum í kaupsamningi þeirra þá mega Pólverjar ekki láta öðru ríki þá í té nema fá til þess heimild frá Þjóðverjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“