fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Leopard

Eru Danir að fara að leika sterkan leik til stuðnings Úkraínu?

Eru Danir að fara að leika sterkan leik til stuðnings Úkraínu?

Fréttir
03.02.2023

Fulltrúar danskra stjórnvalda hafa átt í viðræðum við þýska fyrirtækið Flensburger Fahrzeugbau Gesellschaft (FFG) í Flensborg. Fyrirtækið er í Flensborg, sem er við landamæri Þýskalands og Danmerkur, og framleiðir herbíla og annast viðhald og uppfærslu á herbílum og skriðdrekum. Jótlandspósturinn hefur eftir Thorsten Peter, sölustjóra FFG, að fulltrúar danskra stjórnvalda hafi rætt við fyrirtækið um hugsanleg kaup á Leopard-skriðdrekum Lesa meira

Framleiðandi Leopard skriðdrekanna er reiðubúinn til að afhenda Úkraínumönnum skriðdreka

Framleiðandi Leopard skriðdrekanna er reiðubúinn til að afhenda Úkraínumönnum skriðdreka

Fréttir
24.01.2023

Þýski vopnaframleiðandinn Rheinmetall segist nú vera reiðubúinn til að afhenda úkraínska hernum Leopard skriðdreka. RND skýrir frá þessu og segir að Rheinmetall geti afhent 29 Leopard 2A4-skriðdreka fyrir apríllok og 22 til viðbótar í lok árs. Þess utan getur fyrirtækið afhent Úkraínumönnum 88 Leopard 1-skriðdreka en það er eldri útgáfan af þessum fullkomnasta skriðdreka heims.

Utanríkisráðherra Þýskalands segir að Þjóðverjar standi ekki í vegi fyrir að skriðdrekar verði sendir til Úkraínu

Utanríkisráðherra Þýskalands segir að Þjóðverjar standi ekki í vegi fyrir að skriðdrekar verði sendir til Úkraínu

Fréttir
23.01.2023

Þjóðverjar munu ekki standa í vegi fyrir að Pólverjar sendi Leopard skriðdreka til Úkraínu. Þetta sagði Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, í samtali við frönsku sjónvarpsstöðina LCI í gær. „Við höfum ekki enn verið spurð en ef við verðum spurð, þá munum við ekki standa í veginum. Við vitum hversu mikilvægir þessir skriðdrekar eru og þess vegna erum við að ræða þetta Lesa meira

Pólverjar hóta að senda skriðdreka til Úkraínu án þess að fá leyfi

Pólverjar hóta að senda skriðdreka til Úkraínu án þess að fá leyfi

Fréttir
20.01.2023

Óháð því hvort þýska ríkisstjórnin leggur blessun sína yfir að Úkraínumenn fái Leopard skriðdreka þá ætla Pólverjar að láta þeim slíka skriðdreka í té. „Annað hvort fá Pólverjar heimild til að senda Leopard skriðdreka af stað eða þá þeir gera „það rétta sjálfir“. Þetta sagði Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, í viðtali sem var tekið við hann í Lesa meira

Segir að þýskir skriðdrekar geti orðið vendipunkturinn í stríðinu í Úkraínu

Segir að þýskir skriðdrekar geti orðið vendipunkturinn í stríðinu í Úkraínu

Fréttir
12.01.2023

Úkraínumenn hafa lengi þrýst á vestræna bandamenn sína að senda þunga skriðdreka auka annarra vopna og skotfæra til landsins. Þeir hafa sérstaklega óskað eftir þýskum Leopard skriðdrekum en margir evrópskir herir ráða yfir slíkum skriðdrekum. Olof Scholz, kanslari Þýskalands, hefur ekki viljað verða við þessu en vaxandi þrýstingur er á hann, innanlands og utan, um að verða við þessu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af