fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Líkfundur við Gufunesveg

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 12:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkfundur varð við Gufunesveg í Grafarvogi nú í morgun Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yf­ir­lög­regluþjónn miðlægr­ar rann­sókn­ar­deild­ar lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu, í sam­tali við DV. Segir Grímur að málið sé í rannsókn og oft snemmt sé að álykta um hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. Lögregla geti ekki tjáð sig meira um málið að svo stöddu.

Samkvæmt ábendingu sem barst frá lesanda voru umsvif lögreglu talsverð á vettvangi og voru á að giska fimmtán lögreglumenn, meðal annars tæknideild lögreglu, að störfum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna
Fréttir
Í gær

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri
Fréttir
Í gær

„Ég hata Facebook, Instagram og TikTok. Þetta truflar líf allra“

„Ég hata Facebook, Instagram og TikTok. Þetta truflar líf allra“
Fréttir
Í gær

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“