fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
Fréttir

Vímaðir ökumenn í óhöppum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 05:19

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir ökumenn voru handteknir í Kópavogi á kvöld- og næturvakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þeir eru grunaðir um að hafa verið undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Annar þeirra lenti í umferðaróhappi áður en til hans náðist.

Í vesturhluta höfuðborgarinnar bar það helst til tíðinda að lögreglan aðstoðaði starfsfólk búsetuúrræðis  vegna skjólstæðings sem var erfiður viðureignar. Við veitingastað kom til slagsmála á milli nokkurra aðila. Minniháttar áverkar hlutust af. Einn ökumaður var handtekinn grunaður um að vera ölvaður.

Í Hafnarfirði og Garðabæ bar það helst til tíðinda að tilkynnt var um innbrot í fyrirtæki. Þar var raftækjum stolið. Einn ökumaður var handtekinn grunaður um ölvun við akstur. Hann hafði lent í umferðaróhappi áður en til hans náðist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Stórkostleg stemning hjá íslenskum stuðningsmönnum eftir sigurinn gegn Ítalíu

Myndband: Stórkostleg stemning hjá íslenskum stuðningsmönnum eftir sigurinn gegn Ítalíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

39-26: Ítalir áttu enga möguleika í íslensku vélina

39-26: Ítalir áttu enga möguleika í íslensku vélina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kemur erfðafjárskattinum til varnar: „Þeir sem erfa háar fjárhæðir eru ekki verðmeira fólk en sá sem erfir ekkert“

Kemur erfðafjárskattinum til varnar: „Þeir sem erfa háar fjárhæðir eru ekki verðmeira fólk en sá sem erfir ekkert“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Krónan lækkar verð á Grøn Balance vörum um 10%

Krónan lækkar verð á Grøn Balance vörum um 10%
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Pétur varpar ljósi á skuggalega þróun – „Þetta eru tvö raunveruleg dæmi sem ótrúlega mörg börn og ungmenni geta sogast inn í“

Jón Pétur varpar ljósi á skuggalega þróun – „Þetta eru tvö raunveruleg dæmi sem ótrúlega mörg börn og ungmenni geta sogast inn í“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Við lítum þessar ásakanir mjög alvarlegum augum“

„Við lítum þessar ásakanir mjög alvarlegum augum“