fbpx
Mánudagur 05.júní 2023
Fréttir

Segir að tugir þúsunda úkraínskra hermanna „verjist brjálæðislega“ í Bakhmut

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. mars 2023 05:21

Úkraínumenn verjast af hörku í Bakhmut. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagnermálaliðafyrirtækisins, segir að úkraínskar hersveitir „verjist brjálæðislega“ í Bakhmut þar sem Rússar reyna að ná bænum, eða því sem eftir er af honum, á sitt vald.

Í tilkynningu sem Prigozhin sendi frá sér segir hann að Úkraínumenn sendi nú aukamannskap til Bakhmut til að reyna að koma í veg fyrir að bærinn falli í hendur Rússa.

Í tilkynningunni segir hann að tugir þúsunda úkraínskra hermanna verjist í borginni og blóðbaðið fari vaxandi dag eftir dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áfrýja svefnröskunarnauðguninni til Landsréttar – „Þetta er galin niðurstaða“

Áfrýja svefnröskunarnauðguninni til Landsréttar – „Þetta er galin niðurstaða“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga vinkonu sinni á meðan kærasti hennar svaf í sama rúmi – Sagðist haldinn kynferðislegri svefnröskun

Dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga vinkonu sinni á meðan kærasti hennar svaf í sama rúmi – Sagðist haldinn kynferðislegri svefnröskun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segja að Rússar hafi breytt aðferðafræði sinni í stríðinu

Segja að Rússar hafi breytt aðferðafræði sinni í stríðinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

GPS-kerfið er óvirkt í Moskvu – Ástæðan er stríðið í Úkraínu

GPS-kerfið er óvirkt í Moskvu – Ástæðan er stríðið í Úkraínu
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Tæknifyrirtæki hafa eytt sönnunargögnum um stríðsglæpi

Tæknifyrirtæki hafa eytt sönnunargögnum um stríðsglæpi
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Wagnerliðar snúa heim úr stríðinu sem hetjur – Ekki taka allir þeim opnum örmum

Wagnerliðar snúa heim úr stríðinu sem hetjur – Ekki taka allir þeim opnum örmum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rúmlega 100.000 Rússar hafa flúið til Georgíu síðan stríðið braust út – Ekki eru allir ánægðir með það

Rúmlega 100.000 Rússar hafa flúið til Georgíu síðan stríðið braust út – Ekki eru allir ánægðir með það
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Birkir Jón og félagar í baráttu um gullið á NM – „Ég hef virkilega góða tilfinningu fyrir þessu móti“

Birkir Jón og félagar í baráttu um gullið á NM – „Ég hef virkilega góða tilfinningu fyrir þessu móti“
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Forseti Kína segir yfirmönnum öryggismála að vera viðbúnir hinu versta

Forseti Kína segir yfirmönnum öryggismála að vera viðbúnir hinu versta