fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Kolbrún komin heim

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kol­brún Bergþórs­dótt­ir rit­höf­und­ur, blaðamaður og bóka­gagn­rýn­andi mun hefja störf á Sunnudagsblaði Morg­un­blaðsins 1. fe­brú­ar. Kolbrún starfaði á Morgunblaðinu árin 2008 – 2014. Smartland greinir frá.

Kol­brún hef­ur starfað í blaðamennsku í 25 ár en hún var síðast menn­ing­ar­rit­stjóri Frétta­blaðsins. Þar áður var hún einn ritstjóra DV. Kol­brún hefur einnig verið bóka­gagn­rýn­andi í Kilj­unni hjá Agli Helga­syni. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands
Fréttir
Í gær

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns