fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Ökumenn í vímu – Eldur í bifreið

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 06:56

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á kvöld- og næturvakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu bar það helst til tíðinda að tilkynnt var um bifreið í lausagangi í austurhluta borgarinnar. Í henni voru tveir aðilar sem báru þess merki að vera undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Þeir voru handteknir og vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málsins en þeir eru grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna og vopnalagabrot.

Einn ökumaður var handtekinn í Grafarvogi grunaður um að vera undir áhrifum kannabis.

Einn ökumaður var handtekinn í Hafnarfirði grunaður um að vera undir áhrifum áfengis.

Tilkynnt var um eld í bifreið í bílastæða húsi í miðborginni.

Í Kópavogi var óskað eftir aðstoð vegna þjófnaðar úr verslun og innbrots í geymslur.

Á Reykjanesbraut varð árekstur tveggja bifreiða. Engin slys urðu á fólki en önnur bifreiðin var óökufær á eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Í gær

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri