fbpx
Laugardagur 03.desember 2022
Fréttir

Innbrotsþjófurinn skildi þýfið eftir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 04:41

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rólegt var á kvöld- og næturvaktinni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Helst bar til tíðinda að tilkynnt var um innbrot í heimahús. Þar virðist innbrotsþjófurinn hafa þurft að flýta sér því hann skildi þýfið, sem hann var búinn að taka til, eftir.

Tilkynnt var um þjófnað á raftækjum úr verslun. Málið er í rannsókn.

Einn ökumaður var handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum lyfja. Læknir mat ökumanninn óhæfan til aksturs.

Einn ökumaður var handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna og akstur sviptur ökuréttindum.

Annar var kærður fyrir að aka sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Aðstoðuðu erlendan ferðamann sem festi bíl sinn í á

Aðstoðuðu erlendan ferðamann sem festi bíl sinn í á
Fréttir
Í gær

Mögnuð frásögn Þórðar af björgunaraðgerðum í Langjökli – „Þetta hljómar og lítur mjög illa út“

Mögnuð frásögn Þórðar af björgunaraðgerðum í Langjökli – „Þetta hljómar og lítur mjög illa út“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skothvellir trufluðu málsmeðferð Landsréttar á skotárásinni á Egilsstöðum

Skothvellir trufluðu málsmeðferð Landsréttar á skotárásinni á Egilsstöðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir Friðfinns telur tvo þekkta aðila úr undirheimum helst geta upplýst um málið – „Þetta eru menn sem svífast einskis“

Faðir Friðfinns telur tvo þekkta aðila úr undirheimum helst geta upplýst um málið – „Þetta eru menn sem svífast einskis“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullkomin vopn streyma til Úkraínu frá Frakklandi

Fullkomin vopn streyma til Úkraínu frá Frakklandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Menn að taka myndir af húsum og ökumenn í vímu

Menn að taka myndir af húsum og ökumenn í vímu