fbpx
Miðvikudagur 01.febrúar 2023
Fréttir

Segir að grunur um skipulagningu hryðjuverka hafi vaknað eftir að Sindra var sleppt úr gæsluvarðhaldi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 10:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist sem grunur um að Sindri Snær Birgisson hafi ætlað að fremja hryðjuverk hafi ekki vaknað fyrr en eftir að honum var sleppt úr vikulöngu gæsluvarðhaldi vegna annars máls.

Fréttablaðið hefur þetta eftir Ómari Erni Bjarnþórssyni, lögmanni Sindra.

Fréttablaðið segist hafa upplýsingar um að Sindri hafi haft samband við vin sinn þegar hann losnaði úr gæsluvarðhaldi og sé líklegt að lögreglan hafi fylgst með þeim samskiptum. „Ég get staðfest að grunsemdir um hryðjuverk komu ekki upp strax eftir að hann var handtekinn,“ er haft eftir Ómari Erni.

Hann sagði að Sindri sé í einangrun og rannsókn málsins sé á frumstigi. Sindri neiti að hafa ætlað að fremja hryðjuverk.

Nánar er hægt að lesa um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fyrrum varnarmálaráðherra um Pútín – „Hann heldur að þetta séu örlög hans – Hann er heltekinn af þessu“

Fyrrum varnarmálaráðherra um Pútín – „Hann heldur að þetta séu örlög hans – Hann er heltekinn af þessu“
Fréttir
Í gær

Árás á íranska drónaverksmiðju getur komið sér vel fyrir Úkraínu

Árás á íranska drónaverksmiðju getur komið sér vel fyrir Úkraínu
Fréttir
Í gær

Örvæntingafull leit að tveggja barna móður í Englandi – Hvarf sporlaust í gönguferð með hundinum

Örvæntingafull leit að tveggja barna móður í Englandi – Hvarf sporlaust í gönguferð með hundinum
Fréttir
Í gær

Fréttavaktin: Undiralda í grasrót Vinstri grænna, skóli í skýinu og fataverslun Elvíra

Fréttavaktin: Undiralda í grasrót Vinstri grænna, skóli í skýinu og fataverslun Elvíra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ásmundur segir ríkissáttasemjara í fullum rétti – „Treysti því að hans dómgreind sé þokkaleg“

Ásmundur segir ríkissáttasemjara í fullum rétti – „Treysti því að hans dómgreind sé þokkaleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boris Johnson segir að Pútín hafi hótað honum símleiðis

Boris Johnson segir að Pútín hafi hótað honum símleiðis